Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 160

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 160
INNRA MAT Í HJALLASKÓLA Vinnan fór í fyrstu fram í umræðum á fundum, lestri milli funda og því að útbúa matsstefnu skólans. Gerð stefnunnar lauk á haustmisserinu. Hún var rædd í kenn- arahópnum nokkrum sinnum og voru engar athugasemdir gerðar við hugmyndir vinnuhópsins sem voru orðnar endanlegar um áramótin 1995-1996. Síðari hluta verkefnisins var varið í að útbúa og prófa matstæki sem gæti nýst við að meta það starf sem unnið er í skólanum. Gerðir voru spurningalistar, sér- stakir listar fyrir nemendur (reyndar tveir, annar fyrir 6-9 ára og hinn fyrir 10-15 ára nemendur), foreldra og kennara. Ákveðið var að spurningar afmörkuðust við þrjú svið: aga og hegðun, líðan nemenda í skólanum og vinnubrögð þeirra í námi. Spurningalistarnir voru í mótun mest allt vormisserið en í lok apríl varð endanleg útgáfa þeirra til eftir miklar umræður og forprófanir. Foreldraráð skólans tók mik- inn þátt í þessari vinnu. Gerð spurningalistanna var tímafrekasti þáttur verkefnis- ins. Þeir voru lagðir fyrir nemendur, foreldra og kennara í byrjun maímánaðar 1996. Nær 95% nemenda skólans svöruðu spurningalistunum. Foreldrar fengu list- ana heimsenda sama dag og nemendur svöruðu og skiluðu í skólann innan viku. Skil á foreldralistum voru um 80%. Kennarar svöruðu sínum listum á kennara- fundi. Unnið var úr spurningalistum á starfsdegi kennara í maílok og hluti verkefna- hóps starfaði áfram að því verki fram eftir sumri. Niðurstöðurnar voru kynntar kennurum, foreldrum og foreldraráði skólans um haustið þar sem kynnt var það efni sem nærtækast þótti hverjum hópi um sig. Foreldraráðið nýtti sér gögnin að auki til að vinna sína fyrstu skýrslu um starfið í Hjallaskóla í samræmi við hlutverk sitt. Niðurstöðurnar voru miklar að vöxtum og oft var erfitt að greina einstök „tré" í þessum „frumskógi" gagna sem höfðu aflast. Sýndist sitt hverjum um mikilvægi niðurstaðna við einstökum spurningum. Sú heildarmynd sem fékkst af skóla- starfinu var á margan hátt jákvæð. Þó komu einnig í ljós neikvæðar hliðar sem við höfum reynt að nýta okkur til að bæta skólastarfið. Umbætur eru flókið ferli og nemendahópar eru mismunandi frá einu ári til annars þannig að forsendur breytast sífellt í lifandi stofnun eins og skóli er. I framtíðinni má reikna með að sumir þættir rannsóknarinnar verði endurteknir til samanburðar og frekara mats. Skýrsla hefur verið tekin saman um verkefnið og fæst keypt í Hjallaskóla. í henni er að finna greinargerð um framkvæmd verkefnisins, matsstefnu skólans, alla spurningalista, skýrslu ráðgjafa og önnur gögn. Stella Guðmundsdóttir er skólastjóri Hjallaskóla. Vigfús Hallgrímsson er kennari í Hjallaskóla. 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.