Iðunn - 01.01.1889, Page 76

Iðunn - 01.01.1889, Page 76
234 H. Trier: kom til náms í skólann 15 ára gamall, en að tveimur árum liðnum var hann orðinn kennari; haun var hár og grannur og hraustlega vaxinn, með haukfrán augu ; hann var þrekmikill og einbeittur; vinnukraptar hans voru óþreytandi; hann var fram- takssamur og verkséður, kjörinn til þess að stjórna ; einbeittur mótstöðumaður alls slóðaskapar og ó- reglu. Til þess að bæta úr brestum þeim, sem voru á fyrirkornulagi skólans, vildi hann koma á betra skipulagi, sparsemi og reglusemi, þótti það ekki nærri nóg, að láta við það sitja, að rita um það. En hinir kennararnir voru honum móthverfir; fóru þeir fyrst hægt, fýldu við öllum tillögum hans, en kváðu svo upp úr, þegar fram í sótti, og ónýttu allt fyrir honum, þótt Pestalozzi styddi mál hans, því honum fannst því meir til um þrek hans og dugn- að, sem hann kynntust honum betur. Loks varð Schmid að fara frá skólanum. Um það segir Pesta- lozzi: »Mér var það sárasta hugraun, að þurfa að láta hann fara, því ég elskaði hann eins og lífið í brjósti mér. Hefði ég verið fertugur, þá hefði ég farið með honum og byrjað á einhverju, sem mér ekki hefði verið ofvaxið«. En nú varð ástand skól- ans verra og verra; uú vár enginn sá, er með ráð- deild og þreki tæki stjórntaumana, lieldur fór stjórnleysið og ráðleysan dagvaxandi, og skuld hlóðst á skuld ofan. Niederer var, eins og vant var, stríðlyndur og óvæginn, og gramdist Pestalozzi opt svo við hann, að hann réð sér ekki fyrir bræði, og eirði þá engum, og bað svo eptir á auðmjúk- lega um, að virða sér þetta til vorkunnar. það var auðráðið, að ef nokkur ætti að geta bjargað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.