Iðunn - 01.01.1889, Síða 79

Iðunn - 01.01.1889, Síða 79
Hinrik Pestalozzi. 237 menni til þess að styrkja til útgáfunnar, og við hana áskotnuðust Pestalozzi, er þá var orðinn 72 ára gamall, 36,000 krónur; hann varð grátfeginn gjöf þessari, og ánafnaði hann féð í ræðu, er hann hélt á afmælisdag sinn, til þess að grafast eptir hinum einföldustu meðulum til uppfræðslu og til- sagnar, og hvernig þeim yrði varið heima fyrir, og til þess að mennta kennara eptir þeim reglum og til þess að stofna einn eða fleiri reynsluskóla fyrir fátæk börn. Eæðu sinni lauk hann með þessum orðum: »Verið allir vottar að því, að andi æsku minnar, sá andi, hvers fyrsta blóm sprakk út í »Ljónharði og Geirþrúði«, og sem náði fullum þroska í »Hvernig Geirþrúður sagði til börnum sínum«, sá andi lifir enn í mér. Já, hann lifir enn í mér og ég lifi í honum, og mun lifa í honum til æfi- loka«. Svo lifði hann nokkur ár í friði og velgengni. Schmid stjórnaði skólanum í Yverdon með mesta dugnaði; þar f grennd við var stofnaður skóli fyrir börn fátæklinga. Pestalozzi fór að sýsla við ný ritstörf. Bn rifrildið og illdeilurnar höfðu komið óorði á skólann. Með vélum fengu óvinir Schmids því komið í kring, að stjórnin rak Schmid úr landi, þar eð hann væri útlendingur — hann var fæddur í Tyrol—; eptir 5 ár var hætt við fátæklingaskól- ann, þegar Pestalozzi vildi flytja hann að »Nýja- bæ«, því þangað vildi ekkert af kennslubörnunum fara. A 80. árinu varð Pestalozzi að hætta kennslustörfum sínum. »Við það þannig að þurfa að hætta, var mér sem ég sjálfur stytti mér aldur, svo sámaði mér það«, sagði hann. Iíann lifði enn rúm tvö ár; var hann þau ár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.