Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 20
94 Tímarit lögfræBinga 1948. Kaupgjaldsvísitalan var kölluð 100 1939, en síðan hefur hún meira en þrefaldast. Brot, sem 1000 króna sekt hefði verið dæmd fyrir þá, mundi nú varða að minnsta kosti 3000 króna sekt. Þetta verður að hafa í huga, þegar eitthvert ákvæði í lögum um meðferð opinberra mála er bundið við sekt þá, sem við broti er lögð í lögum, sem sett eru fyrir 8. marz 1948, og þó sérstaklega, ef lögin eru sett fyrir 1940. Þriðja skilyrði er það, að fram sé komin skýrsla eins lögreglumanns eða annars opinbers starfsmanns eða önn- ur jafn góð gögn. Borið gæti það við, að sökunautur væri þeim nauðsynjum haldinn, að honum væri eigi unnt að sækja dómþing, án þess að dómara yrði það kunnugt. Ákvæðið um sektahæð sýnist eiga að skilja svo, að það eitt skipti máli, hversu há sektin muni verða in concreto, en ekki hitt, hvort sú refsing, sem er lögð við brotinu í lögum, geti orðið hærri. Ef um upptöku eignar er að tefla, verður 113. gr. ekki notuð. Flest brota þeirra, sem 113. gr. tekur til, eru mjög einföld, oftast svonefnd lögreglu- brot, og gildir það um flest þeirra, að óhætt er að lúka málum vegna þeirra með fljótum og einföldum hætti. Um áfrýjun dóma í málum þessum gilda inar almennu reglur XXII. kafla laganna. Ætla má, að dómsmálaráð- herra muni áfrýja slíkum dómum af sjálfsdáðum eða eftir beiðni aðilja, ef skilyrði til dómsálagningar eftir 113. gr. hafa ekki verið fyrir hendi, nauðsynjar hafa bannað að- ilja að koma fyrir dóm eða ef hann hefur orðið annað hvort of hart úti eða allt of vægilega hefur verið með hann farið. b. Þegar sökunautur hefur gefið skýrslur fyrir dónn, svo sem venjulegt er, þá er saksóknarvald héraðsdómara alltakmarkað og þrengt frá því, sem verið hefur. Honum er einungis heimilt að ákveða saksókn, ef játning söku- nautar, sem ekki veikist af öðrum atriðum, er fengin, og annars er vafalaust bæði um staðreyndir og notkun laga- fyrirmæla. Ef vafi má vera um einhver atriði, sem máli skipta, þá skal dómari bera mál undir dómsmálaráðherra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.