Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 27

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 27
Meðferö opinberra mála 101 innar segir. Má því sumar þeirra gera einungis samkvæmt úrskurði dómara, en til annarra þarf slíkan úrskurð ekki. a. Úrslcur'öar clómara þarf almennt ekJci til þess a8 leita að hhitum utan húsakynna sökunautar e8a annarra. Lög- reglumenn geta því leitað að hlutum á hverju opnu svæði sem er, nema sérstaka takmörkun verði að gera. Hrepp- stjóri gæti því látið athuga skepnur manns í haga úti, og t. d. tekið þær í vörzlu sína, sauðkind eða hross, sem einhver væri sakaður um stuld á. Það mundi og naumast brjóta bág við 66. gr. stjskr., þótt sauðfé manns eða hross væru athuguð í rétt í landi hans. Það mundi ekki heldur fara í bág við 66. gr., þótt leitað væri í opnum garði við hús manns og þaðan teknir munir, sem ætla má veita fræðslu um brot. Með sama hætti getur lögreglumaður til bráðabirgða lokað herbergjum eða húsum, afgirt ákveð- in svæði eða varnað mönnum för um þau og bannað brott- töku muna úr ákveðnu takmarki o. s. frv., 46. gr. Muni, sem handtekinn maður hefur í hendi eða utan á sér, hlýtur lögreglumaður einnig að geta tekið af honum, svo og hluti, sem hann hefur á sér, að því leyti sem þeir eru lagaðir til skemmda á honum sjálfum eða öðrum mönnum, hætta er á undanskoti þeirra eða eyðileggingu, 45. gr. Þegar svo stendur á, þá er fráleitt að krefjast dómsúrskurðar, því að oft mætti þá svo fara, að skemmdir yrðu af eða sönn- unargögn væru eyðilögð. En sjálfsagt ber lögreglumanni að skýra dómara þegar, er þess er kostur, frá öllum að- gerðum sínum. b. Lögreglumaður veröur a8 afla dómsúrsJcurÖar til hús- leitar, kyrrsetningar á símskeytum, bréfum, öórum send- ingum og munum, sem eru í vörzlum póststjómar. In sér- staka heimild póstmanna og tollmanna til þess að opna bréf eða sendingar, sem heimild er til í póstlögum og toll- iögum, varðar engu í hér greindu efni, enda er hún reist á niðurlagsákvæði 66. gr. stjskr. Sama er um leit að áfengi °g bruggtækjum samkvæmt lögum um áfengi. Heimild til kyrrsetningar símskeyta og póstmuna er þeirri tak- niörkun háð, aS brot það, sem um er að tefla, geti varðað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.