Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 30
104 Tíniarit lögfrœBinga kynni, sem almenningi eru opin, og skygnast þar um eftir mönnum og munum. b. 1 húsum, þar sem lausungarlýður og brotamenn venja komur sínar. Þetta er nokkuð óákveðið .Dæmi mætti nefna fjárhættuspilahús, þar sem lögreglumönnum er kunnugt, að brotamenn safnist saman, hús þar sem leyniveitingar áfengis fara fram og lögreglumenn þekkja vel o. s. frv. Ef bið eftir úrskurði veldur hættu á sakarspjöllum, þá þarf eigi að leita dómsúrskurðar. Slíkt má oft verða. Ef ekki er þegar undið að leit, þá má verða rík hætta á því, að sakargögnum verði skotið undan, enda verða lögreglu- menn að meta slíkt hverju sinni. Svo sem hér hagar til í sveitum, má einatt verða nokkur bið á því að dómsúr- skurðar verði aflað, og verður hreppstjóri þá ef til vill þegar að hefja leit, ef sakargögn eiga ekki að fara for- görðum. Sbr. 62. gr. i. f. Um leit að manni, sem handtaka skal (sjá um 62. gr. í IX. kafla). Leit á sökunaut sjalfum og líkamsskoöun má gera ef nauðsynlegt er til rannsóknar máls. Samskonar leit má gera á öðrum mönnum, ef ætla má, að þeir hafi á sér muni, sem hald skal á leggja eða sakargögn kunna að vera annars. Skilyrði til leitar eða líkamsskoðunar á manni er það jafn- an, að brot geti varðað 20000 kr. sektum eða sekt og upp- töku eignar. Dómsúrskurðar þarf, nema bið eftir honum valdi sakarspjöllum eða hætta sé á slíku, 54. og 55. gr. Ekki er talað um líkamsskoðun á öðrum en sökuðum mönn- um, en ljóst virðist þó, að dómara geti verið rétt að úr- skurða, að hún fari fram, ef aðili leggur sig ekki góðfús- lega undir hana, t. d. verksummerki á stúlku, sem kynferð- isbrot er talið hafa verið framið á, magainnihald manns, sem talið er, að byrlað hafi verið eitur o. s. frv. Af ákvæðum þessa kafla eru naumast önnur ný en fyrir- mælin um refsihæð og ef til vill heimild til leitar í stöðum þeim, er í a—b að framan getur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.