Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 37
Meðferð opinberra, mála 111 upplýsingar kynnu að valda honum refsingu, sbr. 142. gr. hegningarlaganna. Þegar rannsókn er svo komið, að dóm- ara er skylt að benda aðilja á það, að hann sé grunaður um refsivert verk, þá er aðilja óskylt að svara spurn- ingum dómara um þaS, er þá hegSun varöar. Þá er aðili orðinn sökunautur, og má haga sér eftir því. En dómara ber jafnframt að benda aðilja á það, að þögn hans við spurningum dómarans kunni að verða skýrð honum í óhag. Þögnin skapar því líkur gegn sökunaut, sem með öðrum ríkari gögnum kann að endast honum til sakfellis. Reynsl- an hefur orðið sú annars staðar, að sokunautar hafa yfir- leitt kosið að svara spurningum dómara, svo að þeir felldu ekki á sig líkur með þögninni. Það má sjálfsagt stundum orka tvímælis, hvort spurn- lr>gu má telja varSa þá refsiverSa hegSun, sem sökunautur er grunaður um. Sumar spurningar, svo sem um nafn, aldur, atvinnu og dvalarstað aðilja, varða ekki hegðun hans, þá er máli skiptir. Aðrar varða hana beinlínis, svo Sem um það, hvort hann hafi framið brot eða hjálpað til Þess, t. d. hvort hann hafi tekið við fé því, sem stolið hefur verið, hvort hann eigi verkfæri, sem brot hefur verið framið með, o. s. frv. Sama má víst segja um spurn- |ngar um vistarstað hans og athafnir fyrir og eftir framn- lngu brots, með því að svör við þeim kunna að skapa líkur Segn honum. Um sumar spurningar má vera vafi. Þær Seta litið sakleysislega út, án þess þó að vera óleyfilega veiðandi, en svör við þeim kunna þó að skapa líkur. Verða anðvitað engar almennar reglur um þetta gefnar. 3. Athygli má vekja á því, að ákvæði 3. málsgr. 40. gr. nin það, að ekki megi hafa sökunaut til yfirheyrslu lengur 1 einu en 6 klukkustundir, og að greina skuli í þingbók, nve nær prófun hefst og hve nær henni lýkur, gilda og hér, 4. mgr. 77. gr. Af öðrum ástæðum en þar segir getur verið nauðsynlegt að greina, hve nær prófun hefst, því að svo Setur staðið á, að mikils sé vert að greina það, eins og reyndist í fóstureyðingarmáli, sem nýlega hefur verið fyrir dómstólum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.