Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 39
Meðferö opinberra mála 113 I Reykjavík og annars staðar, þar sem kostur er lög- giltra málflutningsmanna, skal réttargæzlumaður tekinn úr hópi þeirra. Hæstaréttarlögmenn og héraðsdómslög- menn eiga því venjulega að verða fyrir valinu. Svo er litið á, að hag sökunautar sé bezt borgið í höndum þessara ^anna, enda mun dómara oftast hallkvæmari samvinna við menn, sem ætla má hafa gott vit á hlutverki sínu. Þar sem löggiltra málflutningsmanna er ekki kostur, svo sem víða í sveitum, getur dómari skipað einhvern annan niann, sem hann telur munu gæta hags sökunautar sæmi- lega. Ef eigi er talinn kostur slíks manns, verður dómari að skipa einhvern löggiltan málflutningsmann. Þótt maður sé almennt löghæfur, þá má vera, að afstaða hans til málsins, sökunautar eða dómara sé slík, að hún valdi vanhæfi hans. Hann má ekki hafa borið vitni eða verið matsmaður í því máli, og eigi má skipa þann, er vera myndi óhæfur dómari í því sökunaut í óhag, þann, sem riðinn er við mál eða hefði hag eða óhag af úrslitum þess, eða gerði dómara óhæfan til að fara með málið, 85. Sr. Ef maður hefur ekkert vitað um málið, þá verður ^aumast sagt, að hann hafi borið vitni í því, og hann ætti Því ekki að verða óhæfur. Með því að réttargæzlumaður á að gæta hagsmuna sökunautar, þá væri óhæfilegt, að opin- ber óvinur hans eða maður, sem jafnvel bæri kala til hans, V0eri skipaður réttargæzlumaður hans. Hins vegar getur ekkert verið því til fyrirstöðu, að réttargæzlumaður sé vin- Ur sökunautar eða náinn venzlamaður, ef ekki verður bein- ^ínis sagt, að hann hefði hag af úrslitum máls eða óhag. En svo mundi venjulega vera, svo framarlega sem hagur eða óhagur geta jafnt tekið til fjárhags sem siðferðilegs hags. Annars er á það að líta, að réttargæzlumaður sé slíkur, að hann verði ekki til þess að torvelda rannsókn, heldur einungis til að gæta þess, að ekki verði hallað rétti sökunautar. Hlutverk réttargæzlumanns er að gæta lögmætra hags- viuna sökunautar hvarvetna, eftir því sem efni standa til. Þess vegna er honum heimilt að tala einslega við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.