Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 47

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 47
MeSferS opinberra mála 121 málsgr. 100. gr., gilda svipaðar reglur og þær, sem 3. máls- gr. 134. gr. laga nr. 85/1936 hefur að geyma. Sá, sem lýsir sig trúa á guð og heit samkvæmt því samræmist trúarsannfæring hans, vitnar til guðs í heiti sínu. Nú eru þeir til, sem að vísu trúa á guð, en heitvísun til hans er þeim andstæð, af því að þeir telja hana ekki hæfa, og geta þessir menn þá unnið drengskaparheit. Það er nýmæli, að dómara sé rétt að láta menn, sem öðrum hætti hafa vanizt í dvalarlandi sínu, vinna hér heit samkvæmt, t. d. með því að leggja hönd á helga bók. Þegar heit er unnið áður en prófun á vitni hefst, þá er heitið hátíðlegt loforS um að bera eftir beztu vitund og draga ekkert undan, en þegar heit er unnið eftir á, þá er það yfirlýsing um, að maður hafi borið vitni eftir beztu samvizku og ekkert undan dregið. I 101. gr. er heitfesting þessara manna bönnuð með öllu: 1. Barna undir 15 ára aldri, eins og í einkamálum. Barn niá þó prófa, ef dómur telur, að það hafi náð þeim þroska, að það beri svo mikið skyn á sakaratvik, að vitnisburður þess skipti máli, 97. gr. Það fer vitanlega alveg eftir því, hvert það sakaratriði er, sem upplýsa skal með skýrslu barns. Um sum atvik eru skynug börn furðu glögg og eftirtektarsöm, en á önnur bera þau ef til vill lítið eða ekkert skynbragð. Barn kann t. d. að hafa tekið furðu vel eftir einkenni á manni, og jafnvel betur en sumir fullorðnir. 2. Þeirra, sem svo er vitsmuna vant eða svo geðbilaðir, <ið þeir bera ekki skyn á eða eru ófærir til að meta helgi eða þýðingu heitfestingar. Dómari metur það líka hverju sinni, hvort prófun þessara manna muni hafa nokkra þýð- ingu. Það fer sjálfsagt með svipuðum hætti sem um börn. Þessir menn kunna svo að geta borið um sum sakaratvik, að mark sé á takandi, en um sum ef til vill ekkert. Þeir menn, sem hér greinir, eru fábjánar og aðrir, sem skortir að verulegu leyti andlegan þroska, og geðveikir menn, sem geta verið haldnir þeirri brjálsemi, að þeir verði ekki einu smni prófaðir, en aðrir hafa nokkurn veginn full skilyrði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.