Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 63
Meöferð opinberrci mála 137 vikum getur sökunaut verið nauðsynlegt að fá nokkurn frest til þessa, t. d. athugun á álitsgerð, sem fram hefur komið. XII. MálshöfSun. — Ákæruskjal. Þegar dómari hyggur mál fullrannsakað, má vera, að hann geti afgreitt mál án málshöfðunar eða hann ákveði sjálfur málshöfðun samkvæmt 113. eða 114. gr. En ef skilyrðum til málshöfðunar dómara er ekki fullnægt, þá skal senda málsskjölin dómsmálaráðherra, sem svo ákveður málshöfðun, ef því er að skipta. Það virðist sjálfsögð krafa, að sökunautur og verjandi hans — og reyndar sækjandi líka, þar sem hann er skipaður — megi geta séð það nokk- urn veginn ákveðið, hvað honum er gefið að sök og hvaða kröfur gerðar séu á hendur honum vegna brots hans. Sá háttur hefur þó alllengi verið hafður, að sökin er ekki nánar greind en svo, að maður er ákærður fyrir brot gegn einum eða jafnvel fleiri lögum eða tilteknum kafla í al- niennum hegningarlögum, t. d. fyrir brot gegn 23. kafla hegningarlaganna og bifreiða og umferðalögum í máli, þar sem bifreiðarstjóri er sakaður um líkamsmeiðsl eða ttianndráp í akstri sínum, maður er ákærður fyrir brot á ..najólkurlöggjöfinni" o. s. frv. Stundum hefur málshöfðun þótt svo óákveðin, að hæstiréttur hefur talið verða að ómerkja dóm og málsmeðferð. Þótt hefur óhjákvæmilegt að breyta þessum háttum. Hvort sem dómari eða dóms- niálaráðherra ákveður málshöfðun, þá skal semja ákæru- skjal samkvæmt 115. gr. Ákæruskjal skal geyma þrjú aðalatriði: 1. Nafn og önnur deili á sökunaut, sem nauðsynleg eru ^il þess að greina hann frá öðrum mönnum. 2. Hvert það brot sem honum er gefin sök á, og staður °S stund, er það er framið, það heiti, er það eða þau hafa í iögum eða aðra skilgreiningu. Dæmi: Maður hefur vaðið UPP á sýslumann með illmælum, er hann var að halda ttianntalsþing á þingstað tiltekins hrepps. Brot hans er eitt þeirra brota, sem í fyrirsögn XII. kafla hegnl. eru ttefnd ,,Brot gegn valdstjórninni“. I ákæruskjali mætti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.