Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 65
MeSferS opinberra mála 139 ákæruskjali, eigi ekki við, og að annað lagaboð eigi við þá hegðun, sem lýst er í ákæruskjali. Ef sökunautur væri samt dæmdur sekur, þá væri það fyrir sömu hegðun, en eftir annarri lagagrein. Hegðun er t. d. rétt lýst í ákæru- skjali, og 246. gr. hegnl. er talið eiga við brot, en dómari telur 1. málsgr. 247. gr. taka til þess, þá má spyrja, hvort dómari eigi að sýkna eða dæma áfall eftir 1. málsgr. 247. gi'. A er ákærður fyrir manndráp af ásetningi með skír- skotun til 211. gr. hegnl., en dómari telur manndrápið fi’amið í gáleysi og 215. gr. því eiga við. Broti er rétt lýst í ákæruskjali, en kallað svik og talið refsivert eftir 248. gr. hegnl. Dómari telur brotið þjófnað, er varði við 244. gr. Það mundi oft þykja fráleitt, ef sýkna skyldi af því einu, að ákæruvaldið hefði ekki vitnað til réttrar lagagreinar, ef vafalaust er, fyrir hvaða hegðun sökunautur er ákærður, °g vörn hans er í engu áfátt vegna galla á ákæru, enda skal dómari jafnan gæta þess, að verjandi fari ekki í grafgötur uni það, hvernig vörn skuli haga, ef svo stendur á sem dæmin sýna. Þó að dómari telji refsimæli það, sem í ákæruskjali greinir, ekki eiga við, þá getur hann samt dæmt eftir öðru refsimæli. I einu þessara dæma gæti dóm- ari því dæmt veganda eftir inu mildara ákvæði 215. gr., þótt ákæruskjal greindi 211. gr. Og ef dæminu væri snúið við, svo að ákæruskjal hljóðaði á manndráp af gáleysi, en dómari teldi það ásetningsbrot, þá yrði niðurstaðan sú, að dæma mætti eftir 211. gr., en þá bæri dómara að gæta þess sérstaklega vel, að verjanda gefist kostur á að verja sökunaut fyrir ásetningsbrot. Hegöun manns þeirri, sem dæma skal hann fyrir, veröur uð vera rétt lýst. Þó mætti ganga of langt um þessa kröfu, þar sem um aukaatriði er að tefla, svo sem um stund eða stað, enda sé sjálfu brotinu rétt lýst. Hér skal dómari, sem aha, gæta þess vel, að vörn verði ekki áfátt vegna slíkrar ónákvæmni. Með kröfum þeim, sem í ákæruskjali greinir, er því, sem dómari má dæma, að ýmsu leyti takmörk sett. Hann má yfirleitt ekki dæma annað á hendur ákærða en það, sém
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.