Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 67
MeiSfertS opinberra mála 141 Það er auðvitað alveg óviðeigandi, að ákæruvaldið tjái sig á noklturn hátt um málið að efni til framar en standa skal í ákæruskjali. Skírskotun til framkominna sannana eða lögfræðilegar athugasemdir eru því bannaðar, 3. máls- gi'. 115. gr. Samkvæmt gildandi lögum skal rita stefnu á dóms- gerðir. Þessu er breytt svo, að kvaðningu til fyrsta þing- halds skal rita á ákæruskjal, 4. og 5. málsgr. 115. gr. Um birtingu má vísa til 116. og 117. gr. Ef rannsókn fyrir dómi hefur eikki leitt til ákæru á hendur tilteknum manni, með því að nægilegar sannanir hafa ekki fengizt, þá er bannað að taka það mál upp aftur, nema skilyrðum 2. málsgr. 42. gr. sé fullnægt eða um skaðabótakröfu sé að tefla, svo sem þar segir, 1. málsgr. 119. gr. Sakaður maður á þá og heimtingu á vottorði dóm- ara um málalok, 2. málsgr. 119. gr. XIII. Me’ðferð opinberra mála fyrir héraðsdómi. I. Meðferð máls fyrir dómi hefur, eins og hingað til, á því, að dómari setur dómþing á þeim stað og tíma, sem hann hefur ákveðið í kvaðningu samkvæmt 113. gr., 115. gr. 4. og 5. málsgr. eða 117. gr. Leggur hann fram þau skjöl, er áður hafa komið fram, og þau, er síðar hefur verið aflað, svo sem oft fæðingar og sakarvottorð ákærða, ep-da skal hann jafnan, ef þess er kostur, kynna ákærða efni þeirra skjala og fá viðurkenningu hans um, að þau eigi við hann eða málið, 121. gr. Málsmeðferð getur lík- lega sjaldan lokið í fyrsta þinghaldi, ef mál er eitt þeirra, sem bæði skal sækja og verja, en ella skal þegar taka mál til dóms, nema dómari telji framhaldsrannsóknar þörf: 1. a. Ef ákærði kemur fyrir dóm, óskar sér eigi skipaðan verjanda, þótt honum væri það rétt, og óskar ekki heldur að halda uppi vörn fyrir sig. b. Ef vörn kemur þá þegar fram, hvort sem verjandi ákærða, sem kann að hafa verið skipaður áður t. d. réttar- gæzlumaður hans, flytur hana, ákærði sjálfur eða sjálf- valinn verjandi hans, 122. gr. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.