Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Qupperneq 68
142 Tímarit lögfræöinga 2. Ef ákærði hefur ekki sinnt kvaðningu samkvæmt 113. gr., enda sé skilyrðum hennar fullnægt (bls. 92—94). Verð- ur þá refsidómur kveðinn upp á hendur ákærða, 126. gr. 3. Ef hvorki ákærði né sjálfvalinn verjandi hans kemur fyrir dóm, 127. gr. Hér er gert ráð fyrir því, að ákærði hafi ekki átt kröfu til skipunar verj anda eða hafi ekki neytt réttar síns til þess, en kunni að hafa fengið sér verj- anda, sbr. 3. málsgr. 81. gr. Mál má auðvitað ekki þegar taka til dóms, heldur fresta máli og kveðja ákærða af nýju fyrir dóm, ef dómara er kunnugt um forföll hans, fram- haldsrannsóknar þykir þörf eða annars er svo ástatt, að dómara þyki varhugavert að taka mál þegar til dóms. Dómara er með þessu raunverulega í sjálfsvald sett, hvort hann tekur hér mál til dóms eða ekki, enda er alls ekki gerandi ráð fyrir ómerkingu dóms í æðra dómi, þótt ekki hafi þar virzt þörf að fresta máli. Ef ekki er sótt dómþing samkvæmt nýrri kvaðningu dómara, þá skal jafnan taka mál til dóms. II. Oftast mun ekki vera unnt að taka mál til dóms þegar í fyrsta þinghaldi. Þegar ákærði á rétt á því, að honum sé skipaður verjancli, þá skal gera það í fyrsta þing- haldi, nema það hafi áður verið gert. Þetta má vel verða, ef sökunautur hefur áður lýst ósk sinni um skipun verj- anda og bent á tiltekinn, löghæfan mann, t. d. réttargæzlu- mann sinn í rannsókn máls. Sökunaut er venjulega skip- aður sá löghæfur maður, sem hann bendir á, nema ein- hverjar sérstakar ástæður mæli því í gegn, sbr. 82. og 85. gr. Um hæfileika verjenda má annars vísa til þess, sem áður segir um réttargæzlumann (bls. 112—113). Ef söku- nautur óskar þess, þá skal jafnan skipa honum verjanda: 1. Ef hann er sakaður um brot, sem að lögum getur varð- aö hann missi þjó'öfélagsréttinda, 80. gr. 2. málsgr. Þetta merkir það, að viðeigandi lagagrein heimili eða bjóði dóm- ara að dæma slík réttindi af aðilja. Skiptir ekki máli, þó að dómari telji víst eða líklegt, að réttindi verði ekki dæmd af honum í því máli. Sama gildir, ef heimilað er að svipta mann heimild til þess að gegna síðar starfa, sem hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.