Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 77

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 77
MeSferS opinberra mála 161 elsi, 244. gr. 1. málsgr. hegnl. Sama er um svik skv. 247.— 251. gr. hegnl. En alger óþarfi væri að láta fram fara sókn og vörn í öllum málum út af þjófnaði og svikum, sem oft eru mjög einföld og óbrotin, þó að dómari hafi vísað ákvörðun um ákæru til ráðherra. I ööru lagi getur dómsmálaráðherra ákveðið málsmeð- ferð vegna brota eftir 130.—137. gr., þó að refsihámark sé 5 ára fangelsi eða lægra og þó að brot varði við önnur lög en hegningarlög nr. 19/1940, „ef sérstaklega þýöingar- mikil vafaatriöi eru í máli eöa úrslit þess hafa annars tnikla almenna þýöingu.“ Þó að refsihæð komi hér sjálf- sagt almennt nokkuð til greina, þá getur hitt varðað meiru, ef mál hefur mikla almenna þýðingu, t. d. ýmis skattamál eða útsvars. Er oft mikilsvert að fá úr því skorið, hvort tiltekin lagagrein eigi við, hvernig beri að skilja tiltekna lagagrein o. s. frv. Verður það alveg undir mati ráðherra komið, hvor málsmeðferðin verður ákveðin. Hér mega einnig fleiri brot ákærða verða dæmd í sama ^áli, þótt refsihæð fyrir hvert þeirra nemi eigi refsingu samkvæmt 2. tölul. 130. gr. Með sama hætti kann að fara um aðra þátttakendur í broti, sbr. t. d. 1. og 2. mgr. 212. S1'- hegnl.: Aðalmaður getur hlotið allt að 8 ára fangelsi, eu kona ekki meira en 2 ár. Mál hennar sætir þó sömu meðferð og mál aðalmannsins. Dómsmálaráðherra tekur fullnaðarákvörðun um máls- ^eðferð samkvæmt 2. tölul. 130. gr. Málsmeðferð og dóm- Ul' verður því aldrei ómerktur í æðra dómi vegna þess, að ráðherra hefur valið almennu málsmeðferðina eða máls- ttieðferð eftir 130.—137. gr. Hins vegar yrði æðri dómur Vl*st að ómerkja málsmeðferð og dóm, ef almenna með- ferðin væri höfð, þó að skylt hefði verið að hafa hina, samkvæmt 1. tölul. 130. gr. 3. Þegar dómari (formaður dóms, ef hann er fjölskip- aður) hefur fengið málsskjölin frá ráðherra, þá skal hann skipa sækjanda og verjanda og senda þeim skjölin með Hlkynningu um stað og stund fyrsta þinghalds í málinu, 131. gr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.