Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 80

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 80
154 Tímarit lögfræðinga annars kostar þarf ef til vill að fresta máli til hennar, sbr. 137. gr. 4. tölul. Sama er, ef vitni sækja ekki þing eða aðiljar forfallast, sbr. 137. gr. 1.—3. tölul. Framhalds- rannsókn fer fram fyrir dómara aðalmálsins, nema óhjá- kvæmilegt sé að láta hana fara fram annars staðar, enda komi sakflytjendur þar fyrir dóm með sömu réttindum og skyldum sem annars, ef dómendum aðalmáls þykir nauðsyn til þess., 5. málsgr. 134. gr. Ef dómkveðja þarf matsmenn eða skoðunar, þá gerir dómur í aðalmálinu það. Sakflytjendur taka ríkan þátt í rannsókn þessari. Sækj- andi spyr þau vitni, sem hann leiðir, og verjandi sín, en gagnspurningar geta þeir borið upp eftir þörfum. Sjálf- sagt mun oft vera heppilegt, og að minnsta kosti til flýtis, að sakflytjendur hafi skriflegar spurningar til, sem verði lagðar fram í dómi, svo að ekki þurfa að tefja dóminn með bókum þeirra. Dómari (dómendur) hafa alla gæzlu á vitnaleiðslu og spyr vitni sjálfur eftir þörfum, enda skal vitnaleiðsla fara eftir fyrirmælum 102. gr. Samskonar verður, ef matsmenn eða skoðunar skulu staðfesta gerðir sínar fyrir dómi. Þegar vitnaleiðslu lýkur, má enn verða ástæða til þess að prófa ákærða, með því að nýjar upp- lýsingar kunna að koma, sem ekki samrýmast skýrslum hans eða verða þeim til skýringar og fyllingar. Að þessu öllu loknu verður tekið til sóknar og varnar. Verður þá fyrst fyrir að ákveða það, hvort málflutn- ingur skuli vera munnlegur eða skriflegur. Munnlegur málflutningur verSur aSalreglan. Frá henni má einungis víkja, ef sakflytjendur báðir óska skriflegs málflutnings. En dómur er þó ekki bundinn við ósk þeirra. Skriflegan málflutning á hann því að eins að leyfa, að sá málflutn- ingur sé að áliti hans heppilegri. Svo má vera, ef mál er mjög umfangsmikið, t. d. margir ákærðir, mörg brot, miklar tölur o. s. frv. Annars er reynslan sú, að dómendur, sem vanir eru orðnir munnlegum málflutningi, taka hann fram yfir skriflegan málflutning, nema ef til vill, þegar mjög sérstaklega stendur á. Samkvæmt 2. málsgr. 135. gr. á málflutningur að fara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.