Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 81

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Page 81
MeðferS opinberra mála 155 fi'am þegar í fyrsta þinghaldi, þegar öll gögn eru fram komin, og eftir að málflutningur, munnlegur eða skriflegur, er ákveðinn. Þegar ekkert nýtt hefur komið fram í prófun ákærða og engin framhaldsrannsókn hefur verið ráðin samkvæmt 133. gr. þá geta sakflytjendur ef til vill þegar flutt mál, enda hafi þeir áður vissu um það, hvernig það verði flutt. Mega þeir jafnan gera ráð fyrir munnlegum Uiálflutningi, nema þeir óski báðir skriflegs flutnings. En þá þyrftu þeir áður að hafa fengið vissu um samþykki dómara. Þegar sú vissa er fengin, þá geta þeir haft sókn °g vörn tilbúna í fyrsta þinghaldi, að því tilskildu, að í Pi'ófun ákærða komi ekkert fram, sem nokkurrar nýrrar athugunar að ráði þurfi. Þegar framhaldsrannsókn hefur fram farið samkvæmt 1^4. gr., eða eitthvað nýtt, er máli skiptir, kemur fram * prófun ákærða, sbr. 2. málsgr. 134. gr., þá má ekki Vænta þess, að sakflytjendur séu við því búnir að flytja þegar mál, því að áður þurfa þeir venjulega að kynna Sei' það, sem í henni hefur komið fram. Verður því venju- |ega að veita sakflytjendum einhvern frest til undirbún- lngs sóknar og varnar, sbr. 2. tölul. 2. málsgr. 137. gr. Með tímanum mun venja skapast um þessi atriði. Um tilhögun málflutnings segir í 3. málsgr. 135. gr. Er sú ilhögun slík sem tíðkast í hæstarétti. Að lokinni sókn og vörn skal taka mál til dóms, 4. máls- 135. gr. Nú má vera, að dómari telji enn gögn vanta, Seni kostur sé að afla, og ekki megi án vera, þá tekur hann ^al upp af nýju til framhaldsrannsóknar. Fer um hana sem fyrr þörf er sagt. Flutning máls af nýju má þá ákveða eftir um. Að þessu loknu verður mál tekið til dóms af nýju. Það sýnist Ijóst, að ákvæðin um ina nýju dómsmeðferð eSgja dómendum og sakflytjendum nýjar skyldur á erðar, með því að þessi málsmeðferð er óþekkt á landi hér. n niálin, þar sem skilyrðislaust skal hafa hana, verða fá. ni f jölda hinna málanna veltur mest á því, hvernig dóms- ^álaráðherra framkvæmir ákvæði 2. tölul. 130. gr. lag- anna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.