Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 93

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Side 93
MeÖferÖ opinberra mála 167 dómari synjar um undanþágu, verður ekki prófað, unz hæstiréttur hefur staðfest ályktun dómara. Ákvörðun um líkamsrannsókn verður ekki framkvæmd, meðan kærumál um það efni er óútkljáð í hæstarétti o. s. frv. Þó er sá var- nagli sleginn, að dómari geti sérstaklega ákveðið, að kæra fresti slíkri aðgerð ekki, ef hún verði talin brýnt nauðsyn- leg til þess að rannsókn málsins komi að gagni. Leit að sýni- legu sönnunargagni má ekki fresta, þrátt fyrir kæru, ef lík- legt má telja, að það sé nauðsynlegt og að því kunni annars að verða skotið undan eða að því verði glatað. Kæra á úr- skurði um vitnaskyldu eða vitnaheimild eða samsvarandi skyldu matsmanna og skoðunar frestar þó alltaf prófun vitnis eða aðgerðum matsmanns eður skoðunar, síðasta Uiálsgr. 173. gr. B. Um áfrýjun dóma í opinberum málum eru reglur í XXII. kafla, mjög breyttar frá því, sem verið hefur. Ákærða hlýtur að vera rétt að áfrýja í sínu nafni dóms- orði um kröfur borgararéttareðlis, svo sem skaðabóta- kröfu, um missi erfðaréttar o. s. frv., og málskostnaðar- ákvæði, sbr. 11. tölul. 172. gr. Bótakrefjanda og þriðja Wanni, sem á eða telur sig eiga eign, sem gerð hefur verið upptæk, sbr. 4. tölul. 2. málsgr. 175. gr., er og rétt að áfrýja dómi að því leyti. Annars ákveður dómsmálaráðherra, hvort dómur verði borinn undir hæstarétt. Um það er svo mælt í 175. gr. a. Dómsmálaráðherra er skylt að áfrýja, þó að ákærði óski <ekki áfrýjunar: 1. Ef ákærða er dæmd 5 ára refsivist eða meira. Athug- andi er, hvort ekki skuli og svo með fara, ef ákærði er dæmdur til gæzlu óákveðið samkvæmt 62. gr. hegnl. Þeir dómar eru ekki margir nú, þar sem refsihámark nær 5 ára refsivist, en refsing í námunda við hámark er sjaldan dæmd. 2. Mat ráðherra um áfrýjun eftir 1. tölul. kemst ekki að. Um 2. tölul. 175. gr. er allt öðruvísi farið. Þar fer afrýjun mjög eftir mati ráðherra. Samkvæmt ákvæðum hans skal ráðherra áfrýja, „e/ sérstakar ástæður eru til.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.