Hlín


Hlín - 01.01.1926, Síða 18

Hlín - 01.01.1926, Síða 18
16 Hlln konur, heldur einungis íslenskar konur. — Þriðju ræð- una hjelt Ingibjörg Benediktsdóttir, Akureyri, og brýndi hún fyrir konum þann sannleika, að ekkert mannlegt væri okkur óviðkomandi. Fundarstjóri var því næst kosin Rebekka Jónsdóttir, ísafirði, og ritararar: Ingibjörg Benediktsdóttir og Hólm- fríður Árnadóttir. Var þá gengið til dagskrár og fyrsta málið: Pjóðfje- lagsleg samvinna kvenna, tekið til umræðu. Framsögu- maður málsins, Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, flutti erindi um málið.* Klukkan 3 var fundarhlje og sameiginleg kaffidrykkja. Klukkan 4 var fundur aftur settur. Fundarstjóri gat þess, að fundinum hefðu borist tvö símskeyti og las þau upp. Annað þeirra var frá frú Ouðrúnu J. Briem í Reykjavík og hitt frá Alþjóða-kvenrjettindafjelagsfundi í Parísarborg. Pá hófust umræður um erindi frú Bríetar. Til máls tóku: Ingibjörg Skaptad., Hólmfr. Pjetursd., Ingveldur Sigmundsd., Sigurl. Björnsd. — Samþykt tillaga frá B. B. um að nefnd væri kosin, sem kæmi fram með tillögur um, hvernig best yrði komið á samvinnu meðal kven- fjelaga landsins, og skyldu þær tillögur ræddar síðasta fundardag. Ingibjörg Benediktsdóttir stakk upp á að í þessa nefnd væri valin ein kona úr hverjum landsfjórð- ungi, og frú Bríet væri oddamaður nefndarinnar. Kosn- ingu hlutu auk B. B.: Hólmfríður Pjetursdóttir, Steinunn Hj. Bjarnason, Rebekka Jónsdóttir og Ingibjörg Skapta- dóttir. Annað fundarmál var Heimilisiðnaður. Halldóra Bjarna- dóttir flutti erindi. Hún taldi málið vera stórmál, sem hefði bæði þjóðmenningarlegt og hagsmunalegt gildi. Uppástunga kom frá henni um nefndarkosningu, og yrði sú nefnd starfandi þar til á næsta landsfundi árið 1930. * Framsöguræða B. B. er birt á öðrum stað í ritinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.