Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 54

Hlín - 01.01.1926, Page 54
52 Hlin Garðyrkja og skógrækt. Sáning.* Aðalpartar fræsins eru fræskurnið og kjarninn, í kjarn- anum liggur kímið eða plöntufóstrið, og þar að auki forðanæring, sem litlu plöntunni er ætlað að nærast á, meðan hún er ekki sjálf fær um að afla sjer fæðu. Stund- um er forðanæringin í sjálfum kímblöðunum, eins og t. d. í ertum, og eru þá fræin kölluð fræhvítulaus. í hverju fullþroskuðu fræi er fullkomin planta með rót, stöngli og blöðum. Fyrstu laufblöðin, sem plantan fær, eru oft- ast kímblöðin, en stundum koma laufblöðin þó aldrei út úr fræskurninu og fyrstu laufblöðin koma þá úr kím- hnappnum (bruminu). Plantan fær þau efni, sem hún þarf til vaxtar og við- halds, úr jörðinni og loftinu. Úr loftinu fær hún kolefni úg súrefni, úr jörðinni köfnunarefni, steinefni og vatn. Pegar sáð er, skal þess vandlega gætt að fræið fari hæfilega djúpt ofan í moldina, í rjettu hlutfalli við stærð fræsins. — Moldarlagið sem fræið er þakið með, er hæfi- legt að sje þrefalt þykkra en þvermál fræsins. Sje sáð of djúpt, er hætt við að kímplantan hafi eytt allri forðanæringunni áður en hún kemst upp úr mold- inni, og þá er henni dauðinn vís; en sje sáð of grunt, getur fræið visnað. Við sáning eru aðallega hafðar tvær aðferðir: dreifsán- ing og raðsáning, og er það hvorttveggja notað, bæði inni og úti. — í Vermireiti og vermikassa er venju- lega dreifsáð, fræið er þá tekið úr fræpokanum og hrist fram úr hendinni yfir reitinn, svo jafnt sem hægt er. Sje um fleiri frætegundir að ræða, er yfirborð moldarinnar hólfað sundur með rás, áður en byrjað er að sá, og efst *) Fræinu er oft kent um það sem sáningu er um að kenna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.