Hlín


Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 72

Hlín - 01.01.1926, Blaðsíða 72
70 Hlin Rvíkur og spyrja, hvort það sje ekki veiluvottur, ef börnin eru laus við lús. Frekur helmingur skólabarna í Rvík hefir nit í hári, og betur mun varla ástatt annarsstaðar. Pekkingin þarf að aukast og ráð og hjálp að veitast til útrýmingar lúsinni. Ástandið þyrfti að breytast svo, að lúsugir menn þættu ekki í húsum hæfir. Læknafjelag íslands vinnur að þessu máli, en ekki mun vanþörf á aðstoð Rauða krossins. Pað er farið að grynnast dálítið á geitnasjúkdómnum á íslandi; lúsin ætti sem -fyrst að fara sömu leiðina. Tannlækningar. Hjeraðslæknar, sem athugað hafa tennur skólabarna úti um land, telja að 70 — 80 af hverj- um 100 börnum hafi skemdar tennur. í Rvík mun ástandið öllu verra; sársauki og margvísleg óhollusta er þessu samfara. Fólk á unga aldri missir oft allar ténnur. Tann- læknishjálp er óvíða að fá og of kostnaðarsöm fyrir efna- lítið fólk; en oft er reyndar fáfræði og trassaskap um að kenna, að tennurnar eru látnar ónýtast. Ástandið er slæmt í þessu efni, og tannhirðing yfirleitt á mjög lágu stigi. Enginn hjálpar sjúklingum til þess að greiða tannlækn- ingakostnáðinn. — Jafnvel berklasjúklingarnir, sem styrk- hæfir eru að öðru leyti, fá ekki gert við tennur sínar. Sumir þeirra hafa berkla í eitlum við kjálkana, og þyrftu nauðsynlega að losna við tannholur, sem geyma í sjer matarleifar og gerlagróður. Sveitarsjóðir munu sjaldan greiða slíka lækning; sjúkrasamlög ekki heldur. í Rvík, og ef til vill fleiri kaupstöðum, þyrfti að korna upp góðri tannlækningastofu fyrir almenning, þar sem starfað væri að tannfylling fyrir lítið verð. Úti um land ættu að vera umferða-tannlæknar, sem dveldu nokkrar vikur á hverjum stað. Það er ruddaskapur að draga tennur úr fólki, ef unt er að gera við þær; í það horf eiga tannlækningarnar að komast hjer á landi eins og í öðrum siðuðum lönd- um; Hjer er mikið verkefni fyrir höndum; sumstaðar erlendis hefir Rauði krossinn beitt sjer fyrir tannlæknis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.