Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 105

Hlín - 01.01.1926, Page 105
Hltn 103 að Gyðingar hafi hugsað öðru vísi en t. d. Forn-Grikkir og eftir þeim Vesturlönd, þeir hafi notað alt aðra sönn- unaraðferð, alt aðra rökfræði. Sönnun þeirra liggi í marg- endurtekinni fuiiyrðingu hins sama. Pessir menn kornasí að þeirri niöurstöðu, að mennirnir sjeu að eðlisfari mjög ólikir. Til sjeu margar tegundir manna, sem hver um sig hafi takmarkaða framþröunar- möguleika, en ekki eins og sumir Darwinistar hjeldu fram, ein tegund manna með óendanlega framþróunarmöguleika. F*etta sannar raunar ekki beinlínis að kveneðlið sje annað en karleðlið, en það styður þá skoðun að minsta kosti. í hvarju er þá þessi mismunur fólginn? Hann er fólginn í því, að þær öðlast þekkingu á hlut- unum á annan hátt en karlar, eða ekki fyrst og fremst með aðstoð vitsmunanna eða skynseminnar. Jeg held, að engum, sem gerir sjer far um að kynna sjer sálarlíf nianna og gerir sjer grein fyrir einkennum þess, fái dulist þessi mismunur. Hans verður auðvitað ekki jafn vart hjá öllum konum og körlum. Konur eiga misjafnlega mikið kveneðli og kvenlegar gáfur og eins er um karla, þeir eiga misjafnlega mikið karleðli. í öllum er þetla eitthvað blandað. En allir, sem á annað borð fara að hugsa um þetta, hljóta að verða varir nokkurs eðlismunar. Jeg trúi ekki öðru en flestir þeir karlar, sem hjer eru inni, hafi einhverntíma deilt við konur. Aldrei kemur þessi eðlismunur skýrar fram en einmitt þegar þær ætla að færa sönnur á mál sitt. Jeg hygg, að karlmönnum finnist minsta kosti oft sem þeim takist það ófimlega, og rökin sjeu ekki altaf notuð eftir rjettum reglum hugs unarinnar. Pað mun ekki vera óalgengt að þær noti full- yrðingar í stað sannana eins og Semítarnir! Og oft hefi jeg heyrt ungar stúlkur enda málsvörn sína alveg eins og börn gera stundum þegar þau eru spurð, af hverju eitthvað sje svona. F*á segja þær bara: »Af því.«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.