Hlín


Hlín - 01.01.1926, Page 107

Hlín - 01.01.1926, Page 107
Hlin 105 hæfileika, svo sem innileiki þeirra, sakleysi og sjálfgleymi, alt það, sem stendur í nánustu sambandi við barnseðlið. Sá maður, sem jeg ímynda mjer að hafi í seinni tíð gert glegstan greinarmun á skynsemi og eðlishvöt er franski heimsspekingurinn Henri Bergson, er alment mun vera litið á sem merkasta vísindamann vorra tíma. Gerir hann grein fyrir skoðunum á þessum efnum í hinni frægu bók sinni »Hin skapandi framþróun« (á dönsku: «Den skabende Udvikling«). Lítur hann á skynsemi og eðlishvöt (Intellect og Instinct) sem tvö ólík en samstarf- andi öfl í framþróun hinnar lifandi náttúru. Hann skil- greinir þau þannig, að skynsemin hafi ótakmarkaðan hæfileika til að uppleysa og sundurliða og setja hið sundurliðaða saman á hvern hátt sem vera skal. Hún sje einskonar áframhald skilvita vorra og snúi eins og þau út að hinni ólífrænu náttúru og eigi þar heima. En eðlishvötin sje meðfœdd þekking á hlutunum. Hún skynji hlutina innanfrá i heild, en ekki sundurliðaða, og hún beinist inn á við, að lífinu sjálfu eða hinu lífræna eðli og starfi náttúrunnar. Hina ósjálfráðu skynjun eðiis- hvatarinnar hjá æðri lífsverum t. d. mönnunum kallar Bergson »Intuition« en það hefir verið kallað á íslensku innsæi, en það er ekki annað en eðlishvöt á æðra stigi. Hann gerir auðvitað enga tilraun til að heimfæra þessi öfl upp á mennina, eða skifta þeim milli karla og kvenna, F*að hafa aðrir gert, og það getur hver reynt, sem vill. Jeg minnist þessarar skilgreiningar aðeins af því, að hún hefir betur en nokkuð annað hjálpað mjer til að skilja í hverju væri fólginn munurinn á gáfum karla og kvenna. Jeg hefi grun um, að sumir líti enn í dag á eðlishvöt og skynsemi aðeins sem stigsmun vitsmunalífsins á einni og sömu framþróunarbraut og að eðlishvötin sje miklum mun lægri tegund sálarlífs en skynsemin. F*að styður líka þá skoðun, að líklegt er að vit dýranna sje eðlishvöt en ekki ályktándi skynsemi. F*ví lá beinast við að álykta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.