Hlín


Hlín - 01.01.1926, Síða 110

Hlín - 01.01.1926, Síða 110
108 Hlin inganna. Einkum á þetta við, er um er að ræða meðferð og pössun ungbarna. En sameiginlegt einkenni f/estra heimilistarfa kvenna er, að þau krefjast stöðugrar umhugsunar um smámuni. Og hver þessara smámuna heimtar konuna að kalla má ó- skifta. Afleiðing þessa er, að konan lifir miklum mun meira í líðandi stund en karlmaðurinn, miklu meira í stöðugri umhyggju um hið einstaka. Virðist mjög sennilegt að ætla, að þetta sje orsökin ti' að hún er yfirleitt þröngsýnni en karlmaðurinn og skiln- ingslausari á alt hið almenna. Jeg þykist ekki gera konunum rangt til, þó jeg haldi því fram, að þær eigi yfirleitt mjög erfitt með að skoða nokkurn hlut frá »almennu sjónarmiði«. Peim er eðlilegast að líta á alt frá einu og sama sjónarmiði, sem sje út frá sjálfri sjer. Skoðanir þeirra á mönnum og málefnum verða því oftast súbjektívar eða huglægar, sjaldan hlutlægar eða objektívar. En í þessu felst líka styrkur. Petta veldur því að skoðanir þeirra eru oft ákveðnari og lausari vjð efa og hik, en ef þær væru orðnar til við langa íhugun frá mörgum sjónarmiðum. óneitanlega er þetta takmörkun. En það er eftirtektar- vert, að einmitt vegna þessarar takmörkunar, vinnur kon- an hinu almenna — heildinni, mest gagn. Þegar hún er í dýpstu samræmi við eðli sitt, þegar hún er allra þröngsýnust, þ. e. þegar hún sinnir mest kröfum augnabliksins, sem loka allri útsýni í rúmi og tíma, einmitt þá er líklegt að hún vinni sín stærstu afrek í þjónustu heildarinnar — í þjónustu allífsins. Það er eins og þar sje að finna uppbót takmörkunarinnar. Og uppbótina er sjálfsagt víðar að finna. Svo virðist sem lífið leiti allstaðar að jafnvægi. Enginn efi er á því, að konur njóta fyllri sælu og gleði vegna hæfileika síns til að sökkva sjer niður í augnablik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.