Hlín


Hlín - 01.01.1935, Síða 13

Hlín - 01.01.1935, Síða 13
HUn '11 binda sig til að láta börnin verða vel læs, áð'ur en þau kæmu í skólana 10 ára gömul. Eftirfarandi tillaga var borin fram af málshefjanda og öllum fundarkonum veittur atkvæðisrjettur: S. N. K. beinir þeirri áskorun til fræðslumála- stjórnarinnar að hún hlutist til um það, að 7 ára börn verði ekki gerð skólaskyld í heimavistarskóium án þess að mæður landsins verði um það spurðar. Tillagan var samþykt með öllum greiddum atkvæð- um móti einu. Fundarhlje var gefið frá kl. 3Vá til 5y2 og bauð kvenfjelagið »Glæður« öllum fundargestum, sem þá voru 50—60, til kaífidrykkju uppi í fögrum hvammi ofan við þorpið. Voru þar fleiri gestir fjelagsins sam- ankomnir,. þar á meðal nokkrir karlmenn. Veður var hið fegursta og gleðskapur ýmislegur. Ræður haldnar, sungið og konum flutt kvæði. Kl. 5|/2 var fundur setttur að nýju. 7/úsmæðrafræösla. Framsögu hafði formaður S. N. K. — Gaf hún kon- um yfirlit um framgang þessara mála á sambands- svæðinu, einnig skýrði hún frá því, að Kvenfjelaga- samband íslands hefði haft þetta mál á stefnuskrá sinni frá byrjun og barist fyrir stofnun kenslukvenna- skóla í húsmóðurfræðum. — Þá mintist hún einnig á hinn fyrirhugaða kvennaskóla á Laugalandi í Eyja- firði, sem Kvenfjelagasamband Fram-Eyfirðinga hef- ur beitt sjer fyrir. Taldi frummælandi mjög ánægju- legt aö áhugi er vaknaður fyrir þessum málum hjá kvenþjóðinni. Benti einnig á, hve nauðsynleg væru lengri og skemri námsskeið í húsmæðrafræðum. Engin tillaga kom fram í rnáhnu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.