Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 24

Hlín - 01.01.1935, Side 24
22 Hlin hennar fer út af heimilinu, til þess aö leita sjer fræðslu eða atvinnu, að eiga á hættu, að áhrifin, sem það verður fyrir, skoli því út í hringiðu gáleysis og ljettúðar. Það hefur ef til vill aldrei verið brýnni þörf á því en nú, að konur þessa lands, mæður hinnar ungu og uppvaxandi kynslóðar, gefi gætur að uppeldismálum barna sinna. En þá vaknar vitanlega sú spurning: »Hvað geta foreldrar gert, til þess að vernda æskulíf barna sinna fyrir óhollum áhrifum, svo að þau gcti notið æsku sinnar í friði og þroskast í því, sem gott er og eð!ilegtV« Jeg held því hiklaust fram, að fyrsta og besta skil- yrði til fai’sældar, sje að halda börnunum að kii’kju- legum áhrifum, eins og áður var, svo að þau rótfest- ist í kristinni trú, svo fljótt sem unt er. — Mjer finst það vera svo líkt með börnin og blómin. Alt er undir því komið með þi'oska og fegurð jurtarinnar að vel og viturlega sje með hana íarið frá því hún er fyrst lögö í jörðina sem lítið frækorn. — Börn eru að eðlis- fari dásamlegv hreinskilin, drenglynd og næm fyrir fegurð. Það er því ekki lítið nauðsynlegt að vekja og' glæða þessa góðu eðliskosti, áður en þau a’fvegaleiðast af öðrum verri áhrifum. Flestum er svo íarið, að ef þeir hafa fengið ein- hvern dýran minjagrip að erfðum, að halda þá mjög mikið upp á slíkan grip og Iáta hann ekki glatast nje ganga úr ættixxni. Og sumir lxöfðu þá trú áð gifta fylgdi. — Vjer íslendiixgar eigum dýrmætan arf, sem geymdur er í sögurn forfeðra vorra og íormæðra. Vjer þekkjum að nokkru leyti líf þeirra, starf og baráttu af sögunum. Vjer vitum að forfeður vorir áttu rnarga ágæta eðliskosti. Og að það, sem mest einkendi skap- ferli þeirra, var drenglyndi og karlmenska. Og vjer vitum, að þaö,. sem öðru fremur ól upp í þeim hetju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.