Hlín


Hlín - 01.01.1935, Side 29

Hlín - 01.01.1935, Side 29
Hlín 2T staðnum. Hann átti bágt með að sitja á hestinum fyrst af óvana. Við komum heim klukkan þrjú um nóttina. Þá er hann orðinn þreyttur og syfjaður. Jeg gef hon- um næringu og fer svo með hann í herbergi, sem hann átti að sofa í, og byrja að afklæða hann, en þá fer hann að gráta svo sárt, að það gekk mjer mjög til hjarta, að horfa á litla,, munaðarlausa drenginn. Jeg sagði honum að leggjast niður og lagði hendina ofan á vangann á honum og bað hann að reyna að sofna. Jeg bað Guð í hljóði að hugga litla drénginn. Hann sofnaði bi-átt og »Allar þrautir þverra þá, þegar maö- ur sefur. — Enginn veit hve sæll er sá, sem þú að þjer vefur«. Iíann svaf í 10 tíma hrukkulaust. Þegar hann vakn- aði, var glaðasólskin, og það var líka sólskin í huga litla drengsins. Hann kom út til að skoða sig um. Jeg vissi,, að nú voru góð ráð dýr, um að snúa huga hans frá að hugsa um sinn einstæðingsskap. Jeg byrja á að sýna honum túnið og hvernig væri unnið á því, sagði honum frá kúnum, kálfunum og litlu lömbunum, sem færu nú að fæðast. Hann fjekk strax brennandi á- huga fyrir þessu. Næsta dag byrja jeg á því, að láta hann fá sjer smáspýtur, eins og tæpa hálfa alm og vísa honum á grasblett skamt frá húsinu, segi honum aö þarna skuli hann nú byrja að búa sjer til tún. En hvað jeg hafði gaman af að sjá til hans, hann byrjaði starfið með brennandi áhuga og ekki hætti hann fyr en hann var búinn að girða túnið sitt. Snæri var í staðinn fyrir vír. Nú sagði hann aö um væri að gera að bera á túnið og byggja hús á því. Þetta leyfði jeg honum og var sjálf yfirsmiðurinn. Þjer getíð nú víst ekki trúað, hve drengurinn var glaður við þetta alt, og aldrei sá jeg hann hryggan eftir þetta. öllum frí- stundum varði hann til að laga bæinn og túnið sitt. Svo fjekk hann horn, kjálka og leggi til að hafa fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.