Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 54

Hlín - 01.01.1935, Page 54
52 títín Brást forstöðukonan vel við, og sendi fjelaginu sem kennara, konu mikia, bæði að andlegu og líkamlegu atgervi, frú Magðalenu Sigurþórsdóttur. Er kona þessi hjer stödd í dag og gefur yður, háttvirtu sýningargest- um, á að líta ávextina af starfi hennar, fjögra vikna starfi. — Þegar maður talar um ávexti,. dettur manni vanalega í hug hlutir eða líkamir, fagrir álitum, og svo er líka með þessa ávexti. — En hitt er þó ekki síð- ur merkilegt, að þeir færa sjálíum nemendunum bæöi líkamleg og andleg verðmæti. — Nemendurnir eiga sína eigin vinnu og spara sjer þannig þá peninga, sem þeir annars hefðu orðið að borga öðrum fyrir verkið á. — En hið andlega gagn, sem námið hefur veitt þeim, með bættum smekk og auknum skilningi á fegurð og list, er eigi minna virði. Konurnar hafa á þessum stutta tíma iðkað starfið að skwpa. Þær hafa aukið manngildi sitt, þær vita að þær geta nú það sem þær gátu ekki áður. Þær hafa þannig vaxið í eigin aug- um og annara. Þá er heldur ekki þýðingarlítil sú á- nægja og velvild, sem námi þessu hefur fyigt. T. d. veit barnið, að mamma eða systir kunna nú að búa til fallega hluti og góða, sem þær væru vísar til að gefa því. Hið sama gæti pabbi, bróðir og vinur látið sjer detta í hug. Með öðrum orðum, þetta merkilega námsskeið gæti orðið til þess að tendra eld kærleik- ans í allar áttir milli vina og vandamanna. Loks má ekki ganga fram hjá hinu sjerkennilega við þetta námsskeið, að nemendumir hafa verið á öllum aldri, frá 15 ára til sjötugsaldurs. Þetta námsskeið sannar því áþreifanlega hið fornkveðna, »að svo lengi lærir sem lifir«. Jeg óska því og vona að þetta námsskeið megi verða eftirkomendunum sönn fyrirmynd, og að það megi skoða það sem dálítinn vorboða breyttra og batnandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.