Hlín


Hlín - 01.01.1935, Page 87

Hlín - 01.01.1935, Page 87
Hlín 85 hinar frumstæðu þjóðir jarðarinnar hafa átt eða eiga, þjóðir, sem stundum hafa verið kallaðar menningar- snauðar. Til frumþjóða má rekja grundvöllinn að allri andlegri og efnislegri þjóðmenningu vorra tíma. Það er, segja vísindin, varla nokkurt atvik í lífi mannsins frá vöggunni til grafarinnar, sem þessi frumstæða menning ekki nær til, alt frá einföldustu grundvallar- atriðum í sambúð manna, til fullkomnustu þjóðfjelags- byggingar, þar með taldir aðaldrættir um lög, rjett og. trúarbrögð. Þeim vísindamönnum, sem fengist hafa við rann- sókn á efnislegri og andlegrí þróunarsögu mannslík- amans og mannsandans, hefur orðið efnið mjög hug- stætt, þeir hafa lært að elska og virða hinar frum- stæðu þjóðir og sögu þeirra. »Það er«, segir merkur vísindamaður, »eins og að líta yfir blómum stráðan völl, þar eru skrautblóm, ilmandi og litfögur, og önn- ur tilkomuminni, en engu síður fögur og eftirtektar- verð. Manni sýnist þetta blómahaf án upphafs og án enda, en öllu lxefur því samt verið raðað í flokka og kerfi. Sömu tilhögun hefur vísindamaðurinn notað við niðurröðun efnis um líkamlegan og andlegan þroska frumstæðra þjóða, sem lifa og lifað hafa til og frá á hnettinum alt frá fyrstu tímum«. Á óraleið vísindanna gegnum tíma og rúm hafa þau komist að raun um hvaða verkfæri og verjur stein- aldarmaðurinn hefur notað, áður en málmar þektust, til að lengja arminn og þyngja höggið, til að gera sjer einfaldasta skýli yfir höfuðið í hellum og trjábolum, til að skafa og mýkja skinn og húðir, sem notaðar voru til skýlis. — Hundrað þúsundir ára eru síðan frumþjóðir jarðai’innar ristu myndir sínar í hella á Indlandi og víðar, styrkir það vísindamanninn í þeirri trú, að enginn þjóðflokkur hafi nokkuru sinni verið gersneiddur listi'ænni tilhneigingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.