Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 4

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 4
4 verður mindin ekki lík. Enn þegar stafsetningin gefur ónákvænm eða ólíka mind af framburði nemandans, á liann eríitt með að kannast við orðin, sem hann á að iesa, og hindrar það lesturinn, og eins veitir honum örðugt að muna, með hverjum stöfuin hann á að skrifa orðið, ef framburður hans sjálfs segir honum ekki til þess. Enn lijer verður undir eins «|>rándurí Götu». Allir nemendur lmfa ekki sama framburð. I ímsurn hjeröð- um er framburðurinn mismunandi; sumir eru auk þess blestir í máli, og ef vel er að gætt, má jafnvel svo að orði kveða, að enginn maður beri alveg eins fram og annar. Sjereðli einstakliugsins kemur eins fram í mál- inu eins og í hverju öðru. J>ennan mismun á framburð- inurn má rjettritunin ekki taka til greina, því að ef farið væri að elta hann út í istu æsar, mundi það verða til óbætanlegs tjóns iirir einingu bókmálsins og þjóðar- innar og standa bókmentum firir þrifum. J>að mundi líka reinast ógjörningur firir nokkurn kennara að kenna rjettritun, ef hún ætti að laga sig eftir öllum framburð- ardutlungum einstaklingsins. Hin hagfeldasta rjettritun firir kensluna verður því sú, sem kemst næst hinum algengasta framburði meðal mentaðra manna. J>að vill svo vel til, að þessi framburður er ekki injög mismunandi hjer á íslandi, svo að vjer stöndum í því efni betur að vígi enn marg- ar aðrar þjóðir, ef vjer viljum iunleiða eindregna fram- burðarrjettritun. J>etta hefur einnig verið reint. Árið 1836 stökk ungur maður fram á vígvöllinn og rjeðst á hina íslensku rjettritun, þetta gamla og sterka vígi, sem þá hafði staðið, ekki óbreitt, enn þó nokkurn veginn óhaggað í 700 ár, Hann var vopnaður beittu sverði skarpra rök- rsemda og laus við alla hleipidóma gamallar venju, eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.