Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 8

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 8
8 ur œ og æ, samkvæmt því sem tíðkast í elstu hand- ritum. J>að eru æfinlega eiuhverjir, sem apa slíkt eft- ir, og svo fór hjer. Imsir, sem vildh sína lærdóm sinn tóku upp þessa níbreitni, enn þeim tókst einungis að koma upp um fáfræði sína, því að þeir fóru vilt við annaðhvort fótmál, og skrifuðu ímist æ þar sem œ átti að vera, eða œ þar sem æ átti að vera. Nú virðist þessi sjerviska vera dottin í dá, sem betur fer. Aftur á móti eru þeir margir, sem skrifa r firir ur í niður- lagi orða samkvæmt fornmálinu. Enn fæstir þeirra eru svo fróðir í fornmálinu, að þeir viti, livar á að skrifa r og hvar á að skrifa ur, og af því leiðir, að þeir sví- virða móðurmál sitt með öðru eins lineiksli, eins og því að skrifa noíijcr firir nokícur, önnr firir 'ónnur, tungr firir tungur o. s. frv. Og þó að vjer gœtum í öllu smáu og stóru náð rjettritun forfeðra vorra, þá væri lítið á unnið með því. Mundum við firir þaö geta komist til jafns við þá í ritsnild eða í framtaksemi og dugnaði? Hver sú rjettritunarbreiting, sem miðar að því að líkja eptir rithætti fornmanna, enn fer í bága við framburð vorra tíma, hlítur að gera mönnum erviðara firir að lesa og skrifa málið rjett, og er aftur- för enn ekki framför. Stafsetningarnímæli Ejölnis vóru að mörgu leiti á undan sínum tíma. Hjá flestum mentaþjóðum, sem hafa gamla rjettritun og frábrugðna framburði, hafa komið upp sterkar hreifingar í þá átt að færa rjettrit- unina nær framburði, og sumar þjóðir, þar á meðal Danir, hafa þokað rjettritun sinni nokkuð áleiðis í þessa stefnu. I Svíþjóð hefur firir skömmu mindast fjelag («ráttstavningssállskapet»), sem vill gera framburðinn að einkareglu sænskrar stafsetningar, og eru í þvi ímsir ágætir vísindamenn. Á Erakklandi er líkt fjelag («La société de Kéforme Ortografique*), sem reindar ekki fer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.