Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 10

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 10
10 alt í einu, heldur fara meðalveg. og einn af þeim er Ellis'. Allir, sem vilja breita stafsetningunni ensku, eru þó samdóma um það, aó breitingin eigi að stefna í framburðar áttina, og Sweet tekur svo djúpt í árinni, að liann segir, að þeir, sein haldi fram gömlu rjettrit- uninni og vilji stafa eftir uppruna, sjeu flestir liálflærð- ir skussar í málfræði, enn að allir sannir málfræðingar og öll málfræðingafjelög telji hina gömlu. rjettritun vera herfilega vitleisu («monstrous absurditys), hvort sem hún sje skoðuð frá verklegu eða vísindalegu sjón- armiði‘,í. Whitney mælir og mjög fram með rjettritun- arbreiting samkvæmt framburði í hinu ágæta riti sínu: Language and the Study ofLanguage1 2 3. J>að getur þannig ekki leikið nokkur efi á því, að stefna tímans ‘fer í þá átt að færa rjettritunina sem næst framburðinum, og sama hlítur einnig að verða ofan á hjer á íslandi fir eða síðar. Iíver þau rjettrit- unarnímæli, sem miða að því að færa stafsetninguna nær rjettum framburði, eru þannig til bóta og fara í rjetta átt, enn hin fara í öfuga átt og eru til ills eins, sem firrast framburðinn og laga sig eftir uppruna. Ef vjer nú höfum þetta firir augum og lítum svo á hina íslensku stafsetning, sem nú tíðkast, þá leiuir það sjer ekki, að húu í mörgu hofur vilst langt burt frá framburðinum, eða, rjettara sagt, framburðurinn hefur víða breist, enn rjettritunin hefur staðið í stað og ekki hirt uin að íilgja breitingum framburðarins. Ef vjer virðum firir oss sainhljóðendurna, þá sjáum vjer fljótt, að sumir þeirra tákna fleiri enn eitt hljóð; þannig hefur g mismunandi hljóð í orðunum gata, geta, dag- 1) S. st. 179. bls. 2) S. st. 201. bls. 3) Whitney, Language aud the Study oí Lauguage, New York 1872, 467,—470. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.