Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 19

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 19
19 lielmingi auðveldari, og við það mundi sparast mikill tími til þess að læra annað nauðsinlegra. Firir nokkru var farið fram á pað í blaði að út- ríma z-unni, og pótti mjer vænt um pað, og enn pá vænna pótti mjer um, pegar jeg sá, að rektor Jón J>or- kelson liætti við z, pví að jeg veit að margir munu fara að hans dæmi, eins og nokkur raun hefur á orðið. Jeg hef pví góða vona um, að z muni ekki lialdast mjög lengi við í stafrofi voru eptir petta. Aftur á móti veit jeg, að margir muni ófúsir að sleppa í/-unum, og að sú rjettritunarbreiting muni mæta mikilli mótspirnu, með fram af pví, að hún hefur ekki verið á dagskrá, síðan Fjölni leið. Menn munu færa fram ímislegt ?/-unum til varnar. |>annig munu sumir segja, að y-in sjeu nauðsin- leg til pess að sína uppruna orðanna. |>essum mönn- um svara jeg: skriftin á ekki að vera til pess að sína upprunann eða hvernig feður vorir töluðu, hversu fróð- legt sem pað kann að vera, heldur er hún verkfæri eða meðal til pess að gera öðrum mönnum kunnar hugsanir sínar, og kinnast hugsunum peirra aptur á móti, liún á að vera hugsanamiðill, ef svo má að orði kveða. Ef vjer skrifuðum firir forfeður vora, pá væri rjett að liafa rjettritnn peirra, til pess að peir skildu pví betur. Enn nú skrifum vjer Tirir samtíðamenn vora, og er pá rjett- ast að liafa pá rjettritun, sem er hentugust firir pá. TJppruna orða má læra eins firir pað, pó að vjer hætt- um að skrifa y og z; pað eru jafnvel líkur til, að sá tími, sem sparaðist við pað, irði til pess að auka og efla kensluna í móðurmáli voru og pekking á lögum pess. Ef rjettritunin á að vera til pess að sína uppruna orðanna, hví skrifum vjer pá ekki vreiður f. reiður; allir vita pó, að petta orð hefur til forna haft v á und- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.