Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 25

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 25
Brœðrahúsið í Reutlingen eptir Emilie Minet. fýtt úr „Vor Ungdom“ 1887. Fyrir lijer um bil 50 árum síðan bjó ungur prest- ur í þorpinu Walddorf við Tiibingen í Wurtemberg; bann lijet Gústaf Werner og var aðstoðarprestur lijá gömlum klerki af skynsemistrúarflokki, er frásögn pessi befst. Werner bafði stundað nám við báskólann í Tubingen. En bæði var hann uppburðarlitill og sam- vizkusamur mjög, og gat pví ekki fengið af sjer að gjörast prestur, pegar er bann hafði lokið prófi. Hann fór pví til Strassborgar og stundabi par guðfræðislestur af kappi miklu um eins árs tíma. í Strassborg var ágætismaðurinn Oberlín' fæddur, og par í grendinni, liafði bann starfað, par lcomst Wern- er í kynni við vini bans og ættingja, sá par blessuuar- rík ábrif starfa hans, og lærði, hvernig liinn lifandi kristindómur á að koma fram í lífinu. Á peim dögum voru kirkjurnar venjulega fullar af áheyrendum, sem annaðbvort sváfu par, eða gáfu lítiim 1) Oberlín var fæddur í Strassborg 1740; 1767 varð liann prestur í Waldbach í grennd við Strassborg, par pjónaði bann cmbætti fram umlir 60 ár, og bætti á allan háttliag sóknarbarna sinna, Æfisögu lians gaf bókmenntafjelagið út á íslenzku, og ljefc prenta í Kaupmannahöfn 1839.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.