Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 28

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 28
28 að barna uppeldinu. Börnin fjölguðu jafn og pjett, og árið 1843 voru þau orðin 42. Werner liafði koniið á sameign hjá áliangendum sínum og fengið pá til að verja fje sínu lianda þurfa- mönnum. Sjálfur var hann fátækur, til þess að geta hjálpað fátæklingunum. I-’rekmennin unnu fyrir liina hrumu, fullorðnir fyrir hörnin, heilbrigðir fyrir sjúka: þeir, sem höfðu siðferðislegt þrek til að bera, reyndu af fremsta megni að styrkja þá, sem þeir áttu að annast, bæði í líkamlegu- andlegu- og siðgæðislegu tilliti. Fá- tæku og munaðarlausu börnin og aðrir bágstaddir aum- ingjar fundu það brátt, að þar voru nöfnin, «faðir og móðir» meira en nafnið tómt. I þessum anda starfar stofnun Werners enn í dag. Ein af grundvallarreglnm Werners hefur verið að halda börnunum kappsamlega til vinnu. Hann hefur lcomið upp prjónaherbergi, þar eru búnar til liinar sva kölluðu Reutlingenvörur. pegar vjer komum þangað (1886), voru þar 25 drengir, 9—12 ára, að búatil höfuð- net, klúta og annan klæðnað handa körlum og konum: kona var hjá þeim og sagði þeim tih pegar börnin eru orðin svo gömul að þau hafi vit á, er þeim kennt að það sjer skylda þeirra að hafa sjálf sem mest ofan af fyrir sjer með vinnu sinni. Drengirnir voru töluvert hreyknir, þegar þeir voru að segja mjer frá, hverju þeir gætu afkastað á hinum ein- skorðaða vinnutíma. Werner er fegursta fyrirmynd fyr- ir alla þar. Hann var 75 ára, þegar jegliitti hann, og þó var hann sístarfandi frá morgni til kvölds; hann gefur sjer varla tíma til að borða. Jeg sá liann við kveldverð skera sjálfan brauðið og skamta liverju barni sinn skerf, og var hann þó nýkominn heirn og ferðlú- inn. Yið miðdagsverðinn skamtar hann og sjálfur yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.