Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 32

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 32
vitundina um að vinna fyrir gott málefni; Werner sá fyrir nauðpurftum peirra, eins ogfaðir fyrir pörfum barna sinna. Það er alkunnugt, að i verksmiðjum, einkum með- al kvenna, er heimilisbragur eigi liinn bezti, og pví vilja vandaðar stúlkur ógjarna takast par á hendurjafn óhollan og leiðinlegan starfa, sem að greina sundur gamlar druslur og pví um líkt. Werner ljet sjer næsta annt um liag vinnukvenna í verksmiðjunum. |>ær purftu liðsinnis við og pað fengu pær brátt. Tlng og velmennt- uð stúlka ein varð svo hrifin af ræðum Werners, að hún kom til hans og bauð honum fulltingi sitt. Hann fjekk henni pað starf að skilja sundur druslur. Mærin stóðst pá praut mæta vel, og Werner átti pví láni að fagna, að breytni hennar hafði liin beztu áhrif á sam- verkakonur hennar. Werner ljet sjer og mjög annt um hag iðnnemenda. Sveinar peir, er aldir höfðu veriðupp í «Bræðrahúsinu», fengu eptir fermingu að læra ýrnsar iðnir. par er bæði verkvjelasmiðja og húsgagnasmiðja Húsgagnasmiðjunni stýrir ungur dugnaðannaður, Hopf að nafni. Undir stjórn hans er verksmiðjan í bezta gengi, og jafnast húsgögn frá lienni fullkomlega við hús- gögn frá stærstu húsgagnasmiðjum í |>ýzkalandi, enda er eptirsókn eptir peim víðsvegar að. Yjelasmiðjunni stýra 3 verkvjelameistarar. í pessum tveirn verksmiðj- um eru nú sem stendur (1886) 60 lærisveinar. Har fer og fram öskjusmíði, pappírsgjörð, bókbandsgjörð og körfugjörð. Að pessum störfum vinna vanfærir menn og fávitar. Jeg sá harn með visna hönd vera að líma par saman poka. Skeggjaður dvergur, varla 30 puml- unga hár, stóð fyrir öskjugjörðinni. Með dálítilli vjel festi liann saman hornin með málmpræði; var hann næsta fimur við pað og gjörði pað vandlega. Hann var 1 gamni kallaður «verkstjóri», og pótti honum ekkert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.