Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 39

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 39
39 Hæfilegar kenuslubækur í landafræði fyrir börn eru eigi til á vorri tungu. Yið lexíurnar ætti að liafa bina mestu varkárni, að setja ekki of mikið fyrir, að útskýra pær vel á undan og samrýma pær við eigin reynslu barnanna, ,svo pau mæti par engu öðru en pví, sem pau skilja og bafa preifað á. Allan óskilinn pululær- dóm á að forðast. Kenusla og frásögn um liina dag- legu hluti og einföldustu náttúruviðburði ætti að vera á bverju heimili, par á undirbúningurinn að fást undir landafræðjsnámið, eins og hvert annað nám. Jafnframt liinum einföldustu lexíum, hvort lieldur pær eru munnlegár eða á bók, ætti að kcnna að pekkja landabrjef; petta verður að gerast rækilega, en engi skyldi ímynda sjer að petta yrði gert á einum degi, til pess parf langan tíma, par er svo margt, sem taka parf fram. Án pessarar pekkingar er landafræðiskennslan að miklu leyti ómöguleg. Jsað er illt til pess að vita, hve litla áherzlu sumir kennarar leggja á petta atriði, en pað kémur af pví, að peim er eigi fullljós pýðing og fræðslugildi landsuppdráttanna, eða peir hafa engan af peim við pann slcóla, par sem kennslan fer fram. Eins og drepið hefir verið á, er heimilið sá staður, , sem kennslan byrjar og á að byrja á; hvergi er heldur eins hægt að kom'a börnum í skilning um grundvallar- atriði landafræðinnar og á heimilunum. J>ar er hægt að gefa hinar fyrstu liugmyndir um tímann, með pví að sýna gang sólar og með pví að vekja eptirtekt á skuggum. Sömuleiðis má gefa rjetta hugmynd um ein- földustu stærða hlutföll landsins, með pví að sýna, live mörgum sinnum kálgarðurinn er stærri en baðstofan, oieð pví að athuga, hvort kálgarðurinn er stærri en allur bærinn til samans, og hve margir káigarðar mundu ná yfir flötinn fyrir neðan bæinn. Ymislegt af pessum stærðum má sýna með pví að feta eða stíga garðinn og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.