Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 52

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 52
52 og síld; beinagrindur af smádýrum, t. d. rottum, iisk- um, og sjerstök bein úr stærri dýrum eru líka liöfð, á- samt myndum af útlendum dýrum, svo sem ljóni, tígris- dýri, krókodíl, fílum nashyrningum og höggormum, Hinir algengustu steinar og bergtegundir eru líka hafðir, eins og basalt, dolerit, liparit, móberg og »broccie<; allar pessar tegundir er lafhægt að veita sjer. Svo er mjög gott að liafa dálítið safn af leir, sem steingjörðar plöntur finnast í, og steingjörðar plönturnar sjálfar, eins og surtarbrand og kol; pessir hlutir gætu verið til ómetanlegrar hjálpar við kennslu; Hjer á landi er heldur eigi með öllu ómögulegt að veita sjer pá, par sem surtarbrandur er víða og lleiri sleingjörðar plöntur. Líka er mikið af skeijum frá fyrri tímum saman við móbergið á nokkrum stöðum á Islandi. Með pessum hlut- um mætti byggja upp litla grind af jarðfræðislegri pekkingu, og einkum gera skiljanlegar hinar miklu breytingar, sem hnöttur vor heíir tekið og tekur, og hve fjarskalega útlit hans hefir verið ólíkt á hinum fyrri tímabilum pví, sem nú er pað. Mjög er líka nauðsyn- legt að geta haft á slíkum söfnum ýtnsa iðnaðar hluti, bæði eins og peir koma fyrir í náttúrunni og líka unna, eins og t. d. ull, hör, bómull og margt fi. — Eg er hræddur um að ýmsum muni pykja petta ný og ópörf kenning, að söfn verði að hafa við skólana, bæði af pví að menn skilja eigi nytsemi peirra og svo vegna pess, hve erfitt er að fá pau. Pað væri vou pótt svo væri. En eigi dugar að ganga pegjandi fram hjá pví, sem aðrir • vitrari menn hafa tekið upp og álíta ómissandi, pótt pað sje nýtt á íslandi. Einhvern tíma á sá tími að koma að vjer rísum upp úr aumingjaskapnum og reynum til að komast jafnhliða menntuðum pjóðum. Ef kennararn- ir hafa einu sinni fengið löngun til að fá slík söfn og peir skilja í, hve miklu meira gagn pað er fyrir börnin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.