Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 77

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 77
77 heldur sem hvert annað daglegt samtal. J>að er náttúr- lega komið undir hverjum kennara, hvejsnemma hyrjað er að kenna, eða livernig hagað er kennslu í þessum greinum, um það, er eigi hægt að gefa neinar reglur; en víst er það, að hver heilvita niaður á að vita um þessa hluti, og svo framarlega, sem alþýðuskólar eru til, þar sem kallað er að fræðsla sje veitt í hinum nauðsynleg- ustu námsgreinum, þá er það þeirra skylda að veita fræðslu um þá hluti, sem vjer þreifum á og lifum í á hverri stundu. pegar hörn hafa komizt í skilning um uppgufun þjetting og úrkomu, ætti að kenna þeim um sambandið rnilli þeirra og lækja og annars rennandi vatns á yíir- horði jarðarinnar og sýna sambandið á milli regnsins og vaxtar lækjanna. Allt þetta er enn þá auðskildara, ef svo hagaði til, að við skólann væri lækur, sem mætti sýna og ganga út frá við kennslu um ár og læki. A- hrif vatnsins á yfirborð jarðar eru ákaflega mikil, og ef það væri nokkuð skilið á unga aldri, mundi það ryðja um koll mörgum hleypidómum, sem enn þá styðj- ast við fáfræðina 1 þessu efni. Börnum ætti að gerast skiljanlegt, hvernig vatnið myndar gil og gljúfur, hvernig fossarnir núa smátt og smátt af farvegi sínum og hvernig ár og" lækir bera fram aur og grjót og mynda eyjar í ármynnunum og undirlendi; sömuleiðis um stöðuvötu og flóa eða mýrar. Athuga má lika vatnið á hringferð þess neðanjarðar, verkun þess þar, unz það kemur fram aptur á lægri stöðum og myndar lindir, dý og ár. Engu síður er nauðsynlegt að gefa liugmynd um áhrif jöklanna og íssins á yfirborði jarð- arinnar; einkum á þetta vel við á íslandi, þar sem mikill hluti af yfirborði lands vors hefir orðið fyrir þessum áhrifum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.