Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 82
82
mennt, að pví er eigi gefinn neinn gaurnur, en
fátt er undraverðara og slcemmtilegra og pýðingarmeira
í náttúrunni, en einmitt petta, ef annars er leyíilegt að
taka eitt fram yfir annað af störfum náttúrunnar. Ef
vel er sagt frá, er ætíð eitthvað nýtt fyrir börnin, eitt-
livað undravert. Jarðvegurinn, moldin, fræin, plönturn-
ar og trjen með öllum peirn breytingum, sem petta allt
tekur við vöxtinn, ef til plöntunnar er rakið frá pví hún
var fræ í jörðinni á vorin og pangað til bún er prosk-
uð planta á sumardegi, sem komin er að pví að fella
fræ; hvílík röð af breytingum og efni tii umhugsunar og
eptirtektar. Líka má taka dæmi af mannlegum líkama
og liinum sjerstöku líffærum, sem sýna ætti með myndum
og bera samau við liann líkama og líffæri dýranna, og
og um fram allt henda á skyldleika pessa, benda á viss
atriði, sem nemendurnir svo geta fylgt gegn um tegundir,
raðir og flokka. Náttúrufræðin sjálf vekur nauðsyn og
pýðingu niðurröðunarinnar; börn læra að raða niður
eptir einkennum peim hlutum í náttúrunni, sem pau
hafa lært að pekkja, og eptirtekt peirra liefir verið vak-
in á, undir eins og búið er að vísa peim veginn til
pess. Eáir aðrir, en peir, sem hafa reynt, geta getið
nærri peirri undrun, gleði og áhuga, sem pað vekurhjá
hörnum, pegar peirn er sýnt eitthvert skorkvikindi undir
stækkunargleri, pau verða liriíin af að sjá fegurð og
samræmi pað, sem er á líkamsbyggingu pessarar litfu
skepnu, sem pau höfðu óbeit á áður. Við liveni skóla
ætti að vera dálítið stækkunargler, og skorkvikindi má
geyma í spíritus, eins og járnsmiði, jötunuxa, brunn-
klukkur og flugur, eða pá purkuð, eins ogfiðrildi. J>eg-
ar svo er um leið vel sagt frá lifnaðarlráttnm pessara
dýra, myndbreytingum peirra stig af stigi og pýðing, pá
eru peir tímar hinir fróðlegustu og skemmtilegustu fyrir
nemendurna, eins og allir peir tímar, sem nemendurn-