Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 87

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 87
87 fram á liverju fólkið lifir, eða hverjir sjeu atvinnuveg- ir hjeraðsins. í fyrstu verður að útlista og skýra með mjög einföldum spurningum allt, sem pessu viðvíkur; hörn hafa í fyrstu litla hugmynd um allt, sem við kem- ur atvinnuvegum; pað verður að innræta peim, að eigi sje hægt að fá föt og fæði, nema með pví að vinna, og að náttúran sje auðug af öllum peim hlutum, sem vjer purfum á að halda; vjer purfum að eins að starfa, til pess að geta orðið peirra aðnjótandi. Jafuvel fyrir peim hlutnm, sem sýnast auðfengnastir, pegar húið er afla peirra, hefir purft mikið að hafa. Eldivið- urinn, sem kemur fram í ýmsum myndum fæst ekki án fyrirhafnar. paö parf að taka upp móinn, purka liann og flytja heim, pað parf að höggva skóginn, kurla hann niður og reiða heim. Yið petta hvorutveggja eru mörg handtök. Saga kolanna á aptur lijer heima, með allri peirri miklu fyrirhöfn, sem peim er samfara. Hin ýmsu störf, sem unnin eru í sveitinni, ættu að teljast upp af nemendunum, og peir ættu að gera tilraun til að raða peim niður. Fyrst skyldu tekin pau störf, sem eiga skylt við að afla fæðu; störf bóndans við skepn- urnar, frásögn um hverjar peirra fyrir sig, og hvað pær gefa af sjer; af pví mætti gera mjög vel skiljanlegt livað meint er með kvikfjárrækt, og hvar hana má liafa; störf fiskimanna og allt sem á skylt við útróðra og fiski- veiðar á opnum skipum og pilskipum. Síðan ætti að taka pau störf, sem eiga skylt við klæðnað, eins og spuna, vefnað, og fatasaum; út frá pessu mætti ganga, pegar sýna skyldi, hvernig atvinnu manna er skipt í pessari grein í peim löndum, sem eru komin laugt á undan oss í allri menningu. Næst mætti taka pá, sem hafa atvinnu af smíðum og flutningum, eins og far- menn og pá, sem hafa atvinnu að póstferðum og verzi- un. Allt petta, sem nú hefir verið talið, getur orðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.