Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 94

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 94
94 bi nna hálfsiðuðu lijarðþjóða og að við stöndum í þessu tilliti í sama fari og feður vorir fyrir 1000 árum. Yfir- lit ætti að gefast yfir, bvernig vegir eru byggðir t. d. í Norvegi og kostir þeirra sýndir, bagnaðurinn við það, að nota vagna til flutninganna gerður augljós, tíma- sparnaður, bestasparnaður, hægðarauki og skemmtun. Dæmi má taka úr daglegu lííi. Ef góðir vagnvegir væru komnir í kaupstaðinn og menn flyttu vörur á vögnum, þá mætti að eins nota einn hest til þess að draga þær kiyfjar, sem 4-5 hestar bera. J>að mætti sýna fram á rnuninn á því fyrir menn að ferðast þann- ig, eða sitja á hestbaki; það er munur að sitja inni í lokuðum vagni með góðum umbúnaði hverju sem viðrar, eða sitja klofvega yfrum hestbak í hverju veðri opt á vondum vegi. Allt þessu viðvíkjandi ætti sem bezt að útskýra fyrir börnurn. Aðflutningar vorir frá kaupstöð- unum og til þeirra eru nær eingöngu á opnum skipum stórum og smáum. í ferðunum legast mönnum opt langan tíma, fá hrakninga, eyðileggja opt vörurnar og í slíkum ferðum verður opt manntjón. |>etta or sú fyr- irrnynd af samgöngum á sjó, sem vor uppvaxandi kyn- slóð hcfir. Börnum á að kenna, livernig samgöngureru hafðar á gufuskipum, smærri og stærri, á sjó, ám og stöðuvötnum í öllum nágrannalöndum og yfir höfuð þeim löndum, sem siðuð kallast. Beinlínis og óbein- línis sparnaður ætti að gerast skiljanlegur, skemmtun og hægðarauki og þýðing fyrir viðskiptin. Eins og opt- ar má sýna þetta með dæmi; við skulum taka norskau og íslenzkan bónda, þeir eiga báðir heima inn í firði og þurfa báðir að sækja nauðsynjar sínar eða seljavöru sína í þeim stöðum, sem liggja út með firðinum. Hinn íslenzki bóndi lætur sækja hesta sína um morgun, legg- ur reiðinga á þá og lætur upp á þá klyfjar, ferðast síðan allan dag til kvölds og teymir lest sína eptir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.