Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 95

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 95
grýttum vegi; ef rigning er, verður liann votur og hrak- inn ásamt farangri sínum og skepnum. J>egar í lcaup- staðinn er komið, verður hann að leysa bagga sína og binda aðra; allt petta er mikil fyrirhöfn, síðan heldur hann heimleiðis daginn eptir. Fari hann á skipi, parf liann að taka með sjer alla húskarla sína og ef til vill fleiri, fá stundum barning og hrakviðri og teppast í lieiri daga. Sje vegurinn mjög langur, er petta enn pá örðugra fyrir báða. í Noregi eru gufuhátaferðir eptir liverjum firði, bátarnir koma við á vissum stöðum á vissurn tímurn dags; petta er eins áreiðanlegt og liinar daglegu máltíðir á heimilunum. jpuríi nú bóndi par að flytja nauðsynjar sínar heiman frá sjer til kaupstað- ar út með firðinum, eða eitthvað úr kaupstað heim til sín, pá parf hann ekki að eiga í pví stauti að leggja á marga hesta, nei, hann lileður bát sinn og bíður á peim stað og tírna, sem gufubáturinn kemur, skipar vöru sinni í liann og sigiir með honum út til kaupstaðarins, lianu er fáa tíma á leiðinni og situr í fagurri lyptingu með vinum sínum og kunningjum, pur og hreinn hverju sem viðrar í góðum fagnaði. Ætli hann eigi ekki dá- lítið betra en hinn íslenzki frændi hans, sem rorrar með marga hesta í lest klofvega yiir liest hundvotur á grýttum vegi. A sama hátt flytur liinn norski bóndi vöru sína lieim, já, hann getur flutt tíu eða tuttugu sinnum meiri vörur en hinn íslenzki bóndi með pví að borga fáeinar krónur. Hann getur komið heim sam- dægurs, og farið í bátinn sinn og tekið á liann vörur sínar, og komið lieim pur og hreinn með allt óskemmt. Allir skynberandi menn sjá pann ógnar mismun, sem er á pessurn samgöngum. Allt honum viðvíkjandi á að útlista sem bezt fyrir börnunum, og gera peim skiljan- legt á hvaða stigi vjer stöndum í pessari grein, og benda á pað takmark, sem vjer eigum að ná. Hin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.