Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 108
108
eftirdæmið ungurn gefðu allra bezt.
Sá sem kennir sífelt læra sjálfur parf,
auðga pekking, æfir sál við andlegt starf.
Æfa sig í andans gleði, ást og trygð,
sjerstaklega sjer að temja sannleiks dygö.
Seg pu jafnan sannleikann við sjerhver börn —
sálin peirra saklaus er og sannleiks gjörn.
Aldrei sýndu, eða kendu ungri sál
uppgerð, hræsni, undirhyggju eða tál.
Öll pín kennsla, boð og breytni börnin við
fylgja skulu föstum reglum, föstum sið.
Ef pú skipar, á pjer hafðu alla gát,
boðorð pín á barna pörfum byggjast lát.
Boðorð fá, en föst og ljós og fylgi strangt,
áminningarorð sje bert, en aldrei langt.
Reglur, sem pín boð og breytni byggjast á,
proskuð börnin právalt skulu pekkja fá.
Göfuglyndur gjörðu rjett við gjörvöll börn,
sýn pú einkum yngri börnum ást og vörn.
Virtu börn sem blómstur manna bezt í heim;
sýndu börnum trausta trygð og trúðu peim.
Háð og stríðni hjartað gjörir hart og kalt,
aldrei pví við blessuð börn pú beita skalt.
Lær að meta lifnað barna, leik og störf,
alt er petta ungra sálna eðlispörf.
Lofa peim að leika sjer og leik pú með;
vertu barn með börnum pá með blíðugeð. —
Erelsi mikið fái börn og frelsi beiti,
sjálf pau skoði, sjálf pau reyni, sjálf pau leiti.
Jækking læri pau að beita, prekið herða,
sig að fræða, sjer að stjórna, sjálfstæð verða.
Aldrei skaltu of mjög ganga eptir peim,
að eins lát peim opinn pinnar elsku geim.
Iðjusamur, alúðlegur alla stund,