Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 111

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 111
111 3. gr. Sá, sem óskar inngöugu í fjelagið, skal skýra for- seta frá pví. Kjett til inngöngu hefir hver sá maður, karl eða kona, sem liefir stöðuga atvinnu af kennslu. Inntöku annara manna ber forseti undir atkvæði fje- lagsmanna á næsta ársfundi. Hver fjelagsmaður greiðir til fjelagsins 2 kr. á ári liverju eða 25 kr. í eitt skipti. Gjalddagi árstillaga er fyrir ársfund ár hvert. 4. gr. Fjelagið heldur ársfund sinn í Reykjavík á ári hverju nálægt miðju sumri. Arsfundur sá, sem lialdinn er annaðhvort ár — pað árið, sem alþingi kemur sam- an — er um leið aðalfundur. Arsfund skal auglýsa ineð 3 mánaða fyrirvara í ein- liverju því blaði, sem iit kemur í Reykjavík. Viku fyr- ir ársfund slral forseti ítreka þessa auglýsingu, og láta ganga meðal þeirra fjelagsmanna, er til nær, skriílegt fundarboð, er skýri frá umræðuefni fundarins. A ársfundi skal stjórnin sjá um, að umræður verði um eittlivert kennslumál eða uppeldismál, og skal aug- lýsa umræðuefnið, um leið og fundardagur er auglýstur. 5. gr. Aukafundi getur forseti haldið, þegar honum þykir þurfa, og skyldur er liann að kveðja til aukafundar, ef meiri liluti fulltrúa óskar þess. 6. gr. Atkvæðisrjett á fundum hafa þeir einir fjelagsmenn, sem þar eru viðstaddir. |>egar ræðir um lagabreyting eða embættismannakosning, geta þó fjelagsmenn, sem búa annarstaðar en í Reykjavík, sent forseta atkvæði sitt fyrir fund í brjefi með innsigli sínu fyrir og undir- skrifuðu í 2 votta viðurvist, og skal utan á því standa «skriflegt atkvæði*. petta brjef skal forscti opna áfundi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.