Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 115

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 115
Aðaluimæðu-efni fundarins var lagasetning viðvíkj- andi alþýðukennslu. Frumvarp pað, sem samið hafði verið að tilhlutun kennarafjelagsins, mætti miklum and- mælum, og rjeði fundurinn loks til, að leggja ekki það frumvarp fyrir Alþing, heldur viðauka við lög 9. jan. 1880 No. 2 um kennslu barna í skript og reikningi. Samkvæmt þeim viðauka skyldi kunnáttaí skript, reikn- ingi og íslenzkri rjettritun gjörð að skilyrði fyrir ferin- ingu og árleg próf haldin með 3 prófdómendum, fyrir hverja sýslu, er skyldu fá laun fyrir starfa sinn úr sýslu- sjóði, Ennfremur skoraði fundurinn á Alþing, að setja tryggari skilyrði en hingað til fyrir fjárveitingu úr land- sjóði til skóla og umgangskeunslu. J>á skoraði fundurinn á Alþing að sjá svo um, að þeir, sem takast á hendur kennslustörf við barnaskóla, eða sem uingangskennarar, fái hæíilegan undirbúning til þess áður en þeim sjeu veittar þessar sýslanir. Loks var hreyft á fundimnn stofnun náttúrujrœð- isfjelags, og vildi fundurinn stuðla að því, að slíkt fje- lag gæti komizt á. Nokluir vísir til náttúrugripasafns var sýndur á fundinum, og voru þeir gripir keyptir og fluttir hingað til lands frá Danmörku fyrir forgöngu Stefáns kennara Stefánssonar á Möðruvöllum og Bjarn- ar cand. Bjarnarsonar frá Gerðiskoti. Morten kennari Hansen sýndi á fundarsalnum ýms kennsluáhöld þau, sem nauðsynlegt er að hafa við livern skóla, og er liann útsölumaður þessara áhalda. Áliöld þessi eru fieiri og betri en áður hefir gefizt kostur á að kaupa. hjer á landi, og væri óskandi, að hver skóli, sem nokkur ráð hefur, gæti eignazt liin helztu þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.