Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 16
322
BÚNAÐARIUT
30 bú með 5 árskýr eða færri höfðu yfir 4000 kg ársnyt
eftir árskú. Þar, sem kýr eru mjög fáar, liefur meðaltal
sem þetta tiltölulega lítið gildi, en er mjög athyglisvert,
jiegar um stór hú er að ræða. Það mun vekja athygli, að
kjarnfóðurgjöf er afar misjöfn á þessum búum. Yitað er,
að á sumum jjeirra liefur verið fóðrað á undanrennu jafn-
Jdiða kjarnfóðrinu, þótt liún sé ekki talin hér sérstaklega.
Þá er ennfremur vitað, að fóðurkálsgjöf á ríkan þátt í því
að lialda uppi haustnytinni í kúnum. Til þess að á stórum
l)úum náist svo miklar afurðir, sem fram kemur í töfl-
unni, Jiarf vandlega að gæta að heilsufari kúnna og liirð-
ing og fóðrun að vera í góðu lagi.
Fóðurstyrkur var veittur á 91 naut alls. Höfðu 20 þeirra
Idotið I. verðlauna viðurkenningu. Af hinum voru 28 eldri
cn fjögurra vetra og 43 yngri. Af nautunum voru 62 í eigu
kynbótaslöðva og notuð á þeim, }>ar af 16 I. verðlauna
naut.
Þróun nautgriparœktarfélaganna. Fyrstu nautgripa-
ræktarfélögin voru stofnuð árið 1903, og skiluðu tvö
skýrslum fyrir starfsárið 1903—04, en fyrsta aldarfjórð-
unginn var skýrsluárið frá liausti til liausts, en ekki al-
manaksárið eins og síðar varð. 1 árslok 1963 höfðu fél-
ögin því starfað í 60 ár. Ástæða liefði verið til þess að
skrifa ýtarlega um félagsstarfsemi nautgriparæktarinnar
við þessi tímamót, en verður þó ekki gert hér. Hins vegar
Jiykir rétt að birta yfirlit yfir þátttöku í nautgriparæktar-
félagsskapnum og Jiær hreytingar, sem orðið liafa á af-
urðum kúnna, sem skrásettar liafa verið á vegum þessara
samtaka á þessu tímabili. Er það gert í töflu IV. Þetta er
samt sem áður aðeins hluti af starfsemi nautgriparæktar-
félagsskaparins, og merkum þáttum, eins og nautgripa-
sæðingum, afkvæmarannsóknum á nautum og nautgripa-
sýningum er sleppt. Er að jafnaði nokkuð ritað um Jiá
þætti í starfsskýrslu nautgriparæktarráðunautar og í sér-