Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 99
IIRÚTASÝNINGAR
405
liafa fullþrönga frambyggingu og eru vambmiklir. Fáir
hrútarnir eru alhvítir á ull. Alls var sýndur 121 hrútur,
77 fullorSnir, sem vógu 108,8 kg og 44 veturgamlir, er
vógu 87,9 kg til jafnaðar. Báft’ir aldursflokkar voru
þyngstir jafnaldra sinna í sýslunni á þessu Iiausti, en aft-
eins léttari en jafngamlir hrútar í hreppiium 1961. Fyrstu
verðlaun hlutu 73 eða 60,3% sýndra hrúta. Jafnbeztir af
eldri hrútum voru Kjarni, Grímsstöðum, Svanur, Álfta-
gerði, Sómi, Reykjahlíð, Selur, Grænavatni, Hnöttur,
Skútustöðum og Spakur 150 Sf. Mývetninga, allir ágætis-
hrútar, Spakur gamli er úrvalslirútur og endingargóður.
Depill og Frosti, Skútustöðum voru beztir af þriggja vetra
hrútum, Seggur, Garði og Gladdi, Álftagerði voru beztu
tvævetlingarnir, Snær, Baldursheimi, Lalli, Grímsstöðum,
báðir synir Spaks 150, Prúður, Vindbelg og Dofri á Gaut-
löndum vora beztir af veturgömlu hrútunum. Spakur 150
átti 12 veturgamla syni, er hlutu I. verðlaun á sýningunni.
Aðrir mestu lirútafeður voru Sóti 20, er átti 9 I. verölauna
syni á sýningunni, Högni 33 átti 8, Spakur 18 fjóra og
Hnakki, Víðikeri tvo. Margir hrútanna voru ættaðir frá
Baldurslieimi, Grímsstöðum og Vogum og frá Jóni Bjart-
mar, Reykjahlíð.
Reykdœlahreppur. Þar voru sýndir 45 hrútar, 33 full-
orðnir, er vógu 99,3 kg og 12 veturgamlir, sem vógu 81,1
kg til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru léttari en jafnaldrar
þeirra 1961, en þeir velurgömlu heldnr jtyngri, og röðun
hrútanna varð lakari nú. Fyrstu verðlaun hlutu 18 eða
40,0% sýndra hrúta. Jafnbeztir voru Stubbur, Kvígindis-
dal af eldri lirútum og Laxi, Daðastöðum og Fjári Sf.
Reykdæla Spaksson 150 frá Baldurslieimi af veturgöml-
um lirútum. Margir I. verðlauna hrútanna voru ættaðir
úr Mývatnssveit.
ASaldœlalireppur. Þar voru sýndir 63 hrútar, 45 full-
orðnir, er vógu 100,9 kg og 18 veturgamlir, er vógu 86,1
kg til jafnaðar. Báðir aldursflokkar voru þyngri en jafn-
ahlrar þeirra 1961 og þeir veturgömlu 16,5 kg þyngri að
26