Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 113
HRÚTASÝNINCAR
419
Tungu, til vara Kjarni á Kjappeyri. Tvistur lilaut Jiar
I. lieiðursverðlaun og var 9. í röð lirúta í ]>eim verðlauna-
flokki, Fífill og Dreki lilutu I. verðlaun A. Af tvævetrum
var valinn Dalur í Tungu og lilaut I. verðlaun B. Af I.
verðlauna hrútum á sýningunni voru tveir fæddir að
Gilsá í Breiðdal, synir Norðra 31, þrír að Skriðtxklaustri
og þrír synir Geitis í Dölurn.
fíreiSdalshreppur. Þar var sýndur 61 lirútur, 34 full-
orðnir, er vógu 96,5 kg, og 27 veturgamlir, sem vógu 76,9
kg til jafnaðar og voru Jtví þyngstir veturgamalla lirúta
í sýslunni á ]>essu liausti. Báðir aldursflokkar voru heldur
þyngri en jafnaldrar þeirra 1961, og röðun hrútanna
heldur betri. Fyrstu verðlaun lilutu 32 eða 52,4% sýndra
hrúta. Á liéraðssýningu voru valdir af eldri hrútum Jökull
66, Felli, Pjakkur 74, Gilsá og Omiur, Skarði, til vara
Kútur, Gilsárstekk, Pjakkur lilaut þar I. lieiðursverðlaun
og var 5. í röð í þeim verðlaunaflokki, Jökull og Orniur
hlutu I. verðlaun A, Kútur I. verðlaun B. Af tvævetrum
voru valdir Smári, Lágafelli, til vara Sindri sama bæ,
Srnári hlaut I. verðlaun A, af veturgömlum Dropi, Gilsá,
er einnig hlaut I. verðlaun A. Af I. verðlauna hrútum
utan lieimaaldra voru fjórir fæddir að Brú á Jökuldal og
tveir á Gilsá. Jökull 66, Felli átti fimm I. verðlauna syni
á sýningunni, Jökull 75, Gilsá, Beli, Höskuldsstöðum og
Valur, Skarði tvo liver. 1 Breiðdal eru til kostamiklir
lirútar iit af hrútum frá Brú og Gilsá.
Beruneshreppur. Þar voru sýndir aðeins 13 hrútar frá
þrenmr bæjurn, 12 fullorðnir, sem vógu 104,2 kg og voru
þyngstir jafnaldra sinna í sýslunni á þessu hausti og einn
veturgamall, er vó 85,0 kg. Fullorðnu hrútarnir voru nii
miklu þyngri en jafnaldrar þeirra í lireppnum 1961, en
þessi sýning var fásóttari. Fyrstu verðlaun hlutu 11 eða
84,6% sýndra lirúta. Á liéraðssýningu voru valdir af eldri
lirútum Smári, Berunesi og Óðinn, Skóla, af tvævetrum
Spakur, Berunesi, til vara Þór, Skála. Af vissum ástæðum
mættu þó hrútarnir ekki á liéraðssýningunni. Hrútar þeir,