Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 136
442
BÚNAÖARRIT
Suður-Múlasýsla
Þar voru sýndir 8 afkvæmaliópar, 2 með hrútum og 6
með ám, allir í Breiðdalshreppi, sjá töflu 16 og 17.
Tafla 16. Afkvæmi hrúta í Breiðdalshreppi
1 2 3 4
A: FaSir: Jökull 75,3 v 95.0 114.0 28.0 128
Synir: Fífill, 2 v., I. v 94.0 113.0 26.0 135
2 lirútar, 1 v., I. og II. v 88.2 109.0 26.0 134
2 lirútl., 1 tvíl 45.5 87.0 21.0 117
Dætur: 4 ær, 2 v., 1 tvíl., 1 geld 63.0 102.5 21.4 127
6 ær, 1 v., 5 mylkar, 1 missti .. 53,2 95.7 21.2 126
8 gimbrarl., 3 tvíl 38.4 83.9 19.4 116
B. FaSir: Jökull 66, 3 v 105.0 115.0 27.0 132
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. v 98.0 113.5 27.0 129
2 hrútar, 1 v., I. v 87.2 107.0 25.0 132
2 hrútl., 1 tvíl 38.2 82.0 19.5 118
Dætur: 1 ær, 2v., einl 53.5 92.0 20.5 130
8 ær, 1 v., 2 mylkar 58.1 98.0 23.1 126
8 gimbrarl., 2 tvíl 35.0 80.6 20.0 116
A. Jökull 75, eigandi Sigurður Lárusson, Gilsá, er keyptur
lamb frá Brú á Jökuldal. Jökull er hvítur, liyrndur, sam-
anrekinn og lioldfylltur. Afkvæmin eru liyrnd, flest livít,
sum grá, þau hvítu mörg gul í skæklum og sum gulskot-
in í ull, sem er togstutt, en þelmikil, fætur í grennra lagi,
en fótstaða góð, þau eru samanrekin og með fádæmum
holdmikil á baki, mölum og í lænim, en sum þeirra í
styttra lagi. Fífill og annar 1 v. sonurinn ágætir I. verð-
launa brútar, lirútlömbin Iirútsefni. ICynfesta er mikil.
Jökull 75 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Jökull 66, eigandi Einar Árnason, Felli, er einnig
keyptur lamb frá Brú á Jökuldal. Hann er hvítur, liyrnd-
ur, með þelmikla og góða ull, framúrskarandi vöðva-
fylltur á baki, mölum og í lærum, með sterka og vel setta
fætur og góða fótstöðu, frítt höfuð og mikla kjálkagleidd.