Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 139
AFICVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFlí
445
SpyrSa 151 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. Tinna 77 er heimaalin, f. Gráni, m. Grágæs, hún er
svört, hyrnd, framþunn, en sterk ær. Afkvæmin liyrnd,
livít, svört og grá, hrútlömbin smávaxin, en ágætlega
lioldfyllt og lögðu sig með 15,4 kg falli livort, Surtur er
ágætlega gerður og holdfylltur hrútur, dæturnar sæmi-
legar afurðaær. Tinna er í meðallagi frjósöm afurðaær.
Tinna 77 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
F. Brún 100 er heimaalin, f. Norðri 31, m. Brá 28, hún
er sterkleg, vel gerð og sköruleg ær, frjósöm og mjólkur-
lagin. Afkvæmin eru livít, hyrnd, nema veturgamla ærin
grá, þau hvítu gulskotin í skæklum, en með þelmikla ull,
vel gerð, jafnvaxin og ræktarleg, með ágæta fætur og fót-
stöðu, lömbin smágerð, en framúrskarandi vel vaxin.
Pjakkur er fagur og vel gerður lirútur, liann lilaut I.
lieiðursverðlaun á liéraðssýningu á Egilsstöðum.
Brún 100 hlaut 1. ver&laun fyrir afkvæmi.
Austur-Skaftafellssýsla
Þar voru sýndir 40 afkvæmaliópar, 22 með lirútum og
18 með ám.
Bœjarhreppur
Þar voru sýndir 5 hrútar og 2 ær með afkvæmum, sjá
töflu 18 og 19.
Tafla 18. Afkvæmi hrúta í Bæjarhreppi
1 2 3 4
A. FaSir: Flóki 50, 8 v 93.0 108.0 24.0 127
Synir: 5 lirútar, 2-3 v., T. v .... 107.4 115.0 26.0 128
2 hrútl., 1 Ivíl 47.5 90.5 21.2 122
Dœtur: 15 ær, 2-7 v., 11 tvíl 71.9 103.4 21.6 125
11 gimbrarl., 9 tvíl 40.9 84.7 20.5 116
B. FaSir: Kraki 51, 6 v 96.0 110.0 26.0 129